Skírnir - 01.01.1845, Blaðsíða 179
181
ninnna tolu cru, 05 kom [>eim [>ar ásamt um a5
rita komíngi [>akklætisbrcf5 var síÖan brfcf [>ab
fært konúngi, og tók liann þab vel upp. (Sjá Ný
Felagsrit fjórfca ár bls. 168—~1!)). I fyrra fekk
landi okkar doktor Jóu Iljaltalin leyíi lijá konúngi
til a5 reisa vatnslækníngaliús útí dýragarSínum
(á bökkunum fyrir utan'l'orbek), og hefur Hjalta-
lín í ár, einsog ákveftiö var í leyfisbrefi kon-
úngs, fengið menn til a5 skjóta sainan fe [>ví
(Actier) er tit þess þnrftr (h. 160 [>. rdd.j. ^Eru
nú þegar bygÖ 12 vatnslækm'ngahús og eru þar
lierbergi handa nærf. 200 sjúklingum. Auk þeirra
eru þar byg5 tvö mikil hús handa Ixknirnum og
öbrurn, er þar eiga að hafa ymislig störf á hendi.
Ætlar Iljaltalín þar að brúka mestmegnis vatns-
og sjóböð og ölkeldur tii að lækna jmsa sjúk-
dóma, er reynslan hefur sýnt ab með þeim verfci
læknabir. Er doktor Hjaltalin en fyrsti maður,
er í Danmörku hefur í þetta ráðist. J)ví þótt
þjóðverjar og flestar mentaðar þjóðir liafi fjölda
af vatnslækniuga húsum, er jafnan hafa vel gfefist,
hafa Danir í þessu einsog fleiru, verið eptirbátar
þeirra; og þótt allmargir Danir api margt eptir
öðrnm þjóbum, þareð þeir eru hugvitslitlir raenn,og
þýkist, sumir hvörjir, vera mestu menn, er þó
furðu mörgu hjá þeiin mjög ábótavant. Samfara
fyrirtæki því, er fyrr var nefnt, hefur Hjaltalin
ráðist í að leggja járnbraut fráKaupmamiahöfn út til
Klampenborgar og liefur hann einnig fengið mena
til að skjóta saman fe þvi (h. 1 þús. þ. rdd.) er
til þess myni þurfa. I ár let landi okkar Magnús
Eyriksson koma út bók er hanu samið liafði um