Skírnir - 01.01.1845, Blaðsíða 136
133
raets trú og gerist trúniðíngur, skuli liaí'a i'yrigert
fé og fjöri. Bo6 þetta, einsog allt annað, er
finnst í bók þessari, álíta Tjrkjar svo heilagt að
þeir þora eigi að gáuga frain lijá því, þótt svo
stæði á að þeir einhvörju sinni vildu það. ]>ó er
sjaldan þvf máli að gégna , því þeir bera slíkt hatur
til kristinna raanna að þeir vilja þá feiga og verða
því fegnastir, ef þeim géfst færi á að hneppa þá
í ánauð, eba svipta þá lííinu. Allir sjá hvörsu
grimdarfullt téð lagaboð er; enda blöskraði eyr-
indisrekum Breta og Frakka í ár að sjá hvörsu
margir, samkvæmt því, voru sviptir lífinu; kröfðust
þeir fjrir þá sök þess af soldáni að hann léti af
slikri grimd og tæki raeb öllu af lagaboðið, svo
enginn vr&i úr því sviptur líli, þótt liaiin kastaði
Mahómets trú. Soldán var nú ámillum steins og
sleggju; því ekki þóktist hann meiga raska orbnm
ritníugarinuar, og á liinn bógiun þókti hönum óráð
ab þverneita kröfum enna voldugu þjóðanna. Kvaddi
hann því lögvitrínga og aðra ena vitrustu menn til
rábaueitis. þókti þeim öllum mikið vaudamál vera
fyrir hendi, en þó kom þeim að lokunum saman
um ab eigi tjáði að raska orbum ritníngariiinar.
Leiddi því næst stjórnin eyrindisrekunum fyrir
sjónir að sér væri enginn kostur á að gégna kröf-
um þeirra, því ef hún færi að afmá rituingar-
innar orð, raskaði hún þegar grundvelli ríkisins,
og mætti gánga að því vísu ab Tyrkjar gérðu upp-
reist; og vonaðist hún svo góðs til voldugu ]>jóÖ-
anna að þær ergi með kröfum sinum stuðluðu. til
þess að svo færi, því það væri gagnstæðt loforði
þeirra: að vilja vernda ríkib, eiusog þær liingaðtil