Skírnir - 01.01.1845, Blaðsíða 90
92
koma á ótakmarkaðri einvaldsstjórn; beitir hún í
þessu mikilli harðíbgi og hefur í ár gengiS mjög
í berhögg við þjóðina. j)jóðin vill á hinn bóginn
ekki láta stjórnina svipta sig retti sinum, er hún
og mjög uppstökk og uppþotasöm enda útaf smá-
raunum, og keraur slíkt raest til af raentunar-
leysinu. juí [>ótt nægiligt sé til af enum hærri
skólura, er jió mikill skortur á aljiýðuskolum,
8vo meiri liluti aljiýðu er illa mentaður; og eigi
bæta prestarnir þar, lieldurenn í öðrura páp-
iskura löndum, grand úr þessu, heldur revna þeir
þvertámóti til áð halda alþýðu í enni fyrri fávísi
og villu, til þess að hafa sem mest vald yíir henni;
og í ár hafa þeir atburðir gerst sem gefa mikiun
grun um að slíkt rauni færast í vögst. þjóðin
á Spáni sækist, einsog hvör önnur þjóð, eptir
frelsi; en lítife hóf hefur hún í slíku, af því hún
ógjörla veit hvað frelsi er, og þótt hún hafi
ástundum lilotið það í einu og öðru tilliti, t.a. m.
þegar Espartero var rikistjóri, hefur sú raun jafnan
á orðið, að hún hefur ckki kunnað með þafe að
fara, og er lítið koininn í skilning um hvað henni
se fyrir bestu. Af þessu leifeir og að þjóðin tíðt
lætur ribbalda og metorðagjarna menn, sera nóg
er til af á Spáni, hafa sig fyrir ginningarfifl og
að skotspæni. Látast slíkir menn vera þjóðfrels-
isins oddvitar og einúngis berjast fyrir því gfegn
liarðstjórninni. Brestur þá opt ráfedeild, þrek og
samheldi, þá er sinn vill hvað; hljóta þeir þvi
tiðum að leggja líf og eignir í sölurnar fyrir met-
orðagyrnina, því litla vægfe er að finna hjá stjórn-
inni þá er hún, sökura þcss afe áhángendur hcnnar
liafa betra samheldi, verður þeim yfirsterkari. En