Skírnir - 01.01.1845, Blaðsíða 142
144
og iikvaÖ að Drúsar skyldu gjalda Marónítuin fe
mikið sem skaöabætur og sekt fyrir ójöfnuö [>auu,
er þeir höfðu sýnt |>eim; en jarl soldáus stappaði
í Drúsa stálinu að þeir skyldu refjast um fegjöld
þessi; og svo gerðu þeir. Kvað jarlinn fe þetta
betur kornið hjá sér enn soldáni, og veitti þeim
niönnum embætti og liðsinni, er gáfu hönum fé
til; svo sá hafði þar jafnan sitt fram, er mest
hafði að bjóða. þá er óeyrðirnar að svo komnu
mögnuðust .hvað af hvörju, og eyrindisrekar enna
voldugu þjóðanua stóðu á soldáni að hann skjærist
i leikinn, ásetti hann að senda her manns suður
á Sýrland til þess að koma þar á kyrrðum. En
til þess skorti liann lið, sem fyrr var sagt; og
eigi gat hann, sökum fjárskorts, safnað því; tók
haun því það til bragðs að géra það með svikum:
var þá mönnum, einkum þeim er voru á iausa-
gólfi, skipað að koma ^aman á ýrasum stöðum í
Miklagarði undir einu og öðru yfirskyni, er mest
laut að skattheimtum eða lögreglunni; en jafnskjótt
sem hvör kom á staði þessa, var haun tekinn með
valdi af hermönnuin, er þar voru fyrir, og farið
mcð hann til megin herliðsins; var þá eigi anuar
kostur fyrir menn þessa enn afe gérast stríðsmcnn.
A þennaun hátt vannst st jórninni, að sögn, að
safna 30 þús. mauns. Hlutu nú margir af mönn-
um þessum að yfirgéfa hyski sitt og vini ogskilja
við það í reiðuleysi; gérðist því mikill ókyrrleiki
útúr þessu í borgiuni, oghrakyrðtu þeir, er helst ,
áttu hlut að ásamt borgarskrílnum, yfirvöld þau
er að slikum liðsafnaði höfðu starfafe, og köstufeu
eptir þeim grjóti. jxíkti nú mörgum sljórnin i