Skírnir - 01.01.1845, Blaðsíða 64
66
er til altnenns ófriSar horfa, og þó hafa flestir
Frakka mikla ást á hónnm, enda hefur hann bæði
afc ttndanförnu og í ár lofað þeim aS skemta sér
viS striSiS i SuSurálfunni.
Enir helstu atburSir er gerst hafa í sögu
Frakka í ár, og her þjkja einkurn vera í frásögu
færandi, eru störf fulltrúanna á þjóSþinginu, striS
þaS erFrakkar hafa háS í Alsirslandi og vifc keis-
arann í Marokkó-ríki, og vibskipti þeirra viS aSrar
þjóSir; skal yfir þetta her verSa farifc svo stutt-
liga og greiniliga sem kostur er á. Eptir a& full-
trúar höfSu, einsog vant er, variS laungitm tima
til aS svara ræfeu þeirri, er konúngur afe vanda
hfelt þegar þjófeþíngiS byrjaSi, var á þinginu lengi
vel um lítiS aunaS ræSt enn tiSindi þau er gerst
liöfSu á Otaheiti, og drepiS var á í sögu ágripi
Breta. Frakkar höfSu, Sem kunnugt er, í fyrra
heitiS Fómöru drotningu Félagseyanna vernd sinni
og lá þá vife Otaheiti meS nokkur herskip sjóliSs-
foringi Frakka sá er Dupetit Thouars nefnist;
var i verndarsamninginum áskiliS afe drotningin
skjldi láta frakkneska flaggiS (merkisblæuna) ásamt
sinu flaggi blakta á höll sinni, sem hún og gerSi;
en nokkru seinna lét hún þar einnig sjást eS enska
flagg, og nokkrir sögSu afe hún þá heföi iátiS
taka niSur frakkneska flaggiS; en á þeirri sögn
er þó eigi reiSur aS hcnda. En hvörnig sem því
hefur veriS variS, var Frökkum nóg skapraun í
aS líta þar flagg Breta, og sjólifesforinginn bauS
drotningu sem skjótast afe taka þafe niSur, því
hvörki ætti þaS né mætti þar vera; kéndi liann
PritkarSi og öSrum Bretum um þetta, hefSu þeir