Skírnir - 01.01.1845, Blaðsíða 19
21
nýlenduiium, héldu þeir aS eigi myndi fara heíur
þó breytt væri: varÖ þvi uppástúnguniii eigi fram-
géngt. J>a5 er Hróbjarti Píl vyrbtíst mestra end-
urbóta viðþurfa i rikinu, var skipun og stjórn á
rikissjóöunum, stakk hann [>ví uppá ab koma skyldi
á þá nýrri skipun og steypa nokkrum af þeim
saraan, og géra stjórn þeirra óbrotnari og greiðari
enn ábur hafbi veribj skyldu ráðgjafar, ' og [>ó
einkum sá er þeirra æðstur væri, ráða hvab margir
ríkissjóðsseðlar væru gérðir, og mættu það, ef á
lagi, nema meiru emi verði fjársjóðauna. Mörgum
líkaði það illa, ab ráðgjafarnir skyldu einir meiga
slíku ráða, en að öðru leiti féllust menn á uppá-
stúnguna. I málstofunni efri lagbi maður sá, er
Normanbý heitir, fram bænarskrá frá nokkrum
læknum í Lundúnaborg, þessefnis: að sökum þess
að brýn nauðsyn bæri til að bætt væri neytslu-
vatnið bæbi í Lundiínaborg og öðrum bórgum
ríkisins, var skorað á fulitrúana ab þeir skoðuðu
mál þetta til lilýtar, og réru ab þvi öllum árum,
ab því yrbi framgéngt. Normanbý studdi bænar-
skrána með ymsum rökum , en þau af þeim, er
mest inark livað að, voru skirslur, er lianu iiafbi
í höndum frá læknum liér og livar 1 landinu;
sönnudu þær að fi0,00() inauna dæu þar á ári,
sökum skorts á góðu neytsluvatni, þó drægi nokkuð
til þess íllt viburværi og atbúnabur, er handyð-
namennirnir og aðrir fátæklíngar byggju vib;
iika sannaði liann að í 3 ár að undanförnii, iicfðu
í 50 þorpum liér og livar í landinu, látist 03,000
manna, og væri orsökin til þess, slæmt ueytsluvatn,
ill liúsakynni, og margskouar óþrifnaður; myndi