Skírnir - 01.01.1845, Blaðsíða 178
180
kvæmt þvi, hvör sá, er inæla viltli á danska
túngu á þínginu, skíra forseta frá þvi fyrirfram,
og skyldi því, er liaun mælti, snúa á þjöðverska
-túngu um Iei& og það væri bókafc. þetta þókti
Dönum litlu betra enn ekki neitt, og gferðust því
í ár mörg þúsund manna til að rita nöfn sín undir
bænarskrá eina, er þeir Clausen og Scbouw há-
skólakennarar mest beittust fyrir, og báðu þar
konúng að vernila danska túngu á Suðurjótlandi.
Schouw og nokkrir aðrir færðu þvínæst konúngi
bænarskrána; svaráði þá konúngur þcim á þá leið:
að hann að vísu sæi að þeim hcffci gengið gott
til þéssa, en eigi sæti það vel á þeiin að æsa
raenn á þann hátt til ókyrrða og að velta þeim
vandræðum, er af því leiddu, á herðar konúng-
inum. I ár báðu og fulltrúar konúng að vernða
eð danska þjófcerni á Sufcurjótlandi. Danir liafa
í ár ráðist í að leggja járnbraut frá Kaupmanna-
höfn til Hróarskeldu. — Attuuda d. áprilmánaðar
þ. á. sendi konúngur stjórnarráðum sinum, kan-
selliinu og rentukammerinu, bref, er seigir: að
hvör sá, sem verða vilji einhvörrar stettar em-
bættisraaður á Islandi, skuli vera svo vel að sér
í íslendskri túngu, að hann að minsta kosti skilji
raál manna, og géti svo vel mælt á islendska túngu
að alþýða skilji roál hanns. Skal því livör sá, er
sækir um eitthvört embætti á Islandi, láta fylgja
bænarbréfi sinu, áreiðanligann vitnisburð um að
hann kunui íslenska túngu. Fyrir bréf þetta
vyrfctist Islendingum þeim, er þá voru i Kaup-
raannahöfn, konúngur eiga raiklar þakkir skiiið.
Attu því fund með sér þeir af þeim, sem i lærðra