Skírnir - 01.01.1845, Page 58
60
æst höfbíngjaua þar eystra hvörn upp á móti
öferuni, og siðan skorist í leikiuu, og annaðlivört
ná8 löndum þeirra undir yfirráð Ureta eða gert
þá skattskylda; hafði hanu og niestann hugann á
styrjöldum, eu hugsaði minna um velmeigun lauds
og Iýða ; líkaði mörgura af Bretum slikt illa, þókti
þeim sem veldi sinu á Indlandi væri hætta búin
ef aldri linti þar styrjöldunum. Fyrir þá sök
kallaði stjórn ens austindverska verslunaríelags
Ellinborugh frá jarlsdæminu og gerði aptur að
jarli þar mann þann er heitir Ileury llardíngcr;
tók hann vifc jarlsdæminu í júlímánuði; liefur hann
síðan reynt til að koma á friði og efla atvinnuvegi
og mentun þegna Breta á Indlandi. I ár urðu
og höfðíngjaskipti á Irlandi: Gray, er þar hefur
jarl verið að undanförnu, lagði niður völd sín,
og var raaður sa, er Ileitisburi nefnist, settur þar
til valda í hans stað. Væutu Irar að hann myndi
þeira vel gefast. — I suraar er var heimsóktu
mörg stórmenni (þó ekki í einu) stjórnendur Breta;
af þeim skai liér að eius nefna Rússakeisara,
Frakka konúng, konúnginn á Saxlandi. Itíkisarflnn
í Danmörk vitjaði einnig Skotlands. Var þeim öli-
ura vel fagnað, og þó kvað mest að viðtökum þeim
er Nikólaus og Lodvik Filippus fengu hjá drottn-
íngu sjálfri. Heirasókna þessara er hér gétið fyrir
þá sök að þær vyrdast að vera vottur friðar og
vináttu millum ri'kjanna. — Viktóría drotníng ói
í sumar son, var hann nefndur Alfreð Ernst AI-
bert; var hertoginn af Wellington og önnur stór-
menni guðfeður hanns. — I ár hefur hér og hvar
á Euglaudi bólað á óeyrðum í daglaunamöiinuuura;