Skírnir - 01.01.1845, Page 73
og ab stofna mætti skcila án þess a5 sgyrja þyrfti
stjórnina leyfis; en híngaðtil hefnr hiin haft vald
til ab leyfa þaÖ eöa banna; og samkvæmt lögum
þeim, er Napóleon setti og síÖan hafa gildt, skip-
aði hún fyrir nokkrum árum Jesúitunum að leggja
niður skóla einn, er þeir höfðu stofuað á Frakk-
landi, og kennt í um liríð; hlutu þeir við þafe fara
úr landi burt. En Thiers vyrðtist |>að vera eð
mesta óráð fyrir stjóruina, að sleppa hendinni af
uppfræðingunni i rikinu, og fórust hönum orð um
]>ab á [>á leifc: eg hefi enar mestu mætur á enni
frakknesku stjórnarbyltíngu (Revolution), |>að er
að skilja á öllum fieim gjæbum og kostum er af
lienni flutu: breytíngum, bótum og framförum í
ríkisstjórn, löggjöf, uppeldi og allri uppfræðíngu;
lærði þá Frakkland og önntir lönd í Norðuráif-
unni í éinni svipan eins mikið og endrar nær á
hundrab árum; [>á lukust npp aiigun á mönnum
fyrir jöfnum rcttindum og jöfnum skyldum áu
manngreinar, einingu og samheldi i öllura hlut-
um; en fyrir stjórnarbyltínguna var ríkið sundur-
Jiðað í marga liluti: ríkisstjórn, uppfræðíng, upp-
eldi og fleira stefndi sitt í hvörja áttina; í öllu
var ósanngyrni og mismnnur og ekkert hbkk saman.
Svona var þjóðlífinu varið 1789, og í þetta liorf
myndi það komast ef stjórnin sleppti hendi sinni
af uppfræbíngunni, sökum þess að pápiskir kénni-
menn myndu þá einir annast ura hana og Jesúít-
arnir aptur koma inní landið og setja þar skóla;
undireins svipti stjórnin sig og háskólaun valdi
því er lienni bæri að nota til þess ab halda í
gjæði þau er flutu af stjórnarbyltíngunni. Ef eitt-