Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 68

Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 68
72 ríki vort, þegar jeg hef siíka reynslu fyrir augum mjer. þaö liggur í augum uppi a& þafe er mjög áríöandi fyrir þjób vora, og næsta hentugt, eins og lönd vor liggja, ab ná sumum landeignum er liggja í nánd oss”. þessi lönd er hann vill ná eru án efa Cuba og Mexicó , en þó lofar hann ab revna eingöngu til þess ab fá þessi lönd med góbu, og ekki beita neinu undirferli vib ríki þau, sem hlut eiga ab máli. Hann segir, ab Bandaríkin geti bezt náb hinum mikla tilgangi sínum í fribi, og hvetur menn því fastlega til ab halda fribi vib hin ríkin á meginlandi Vesturálfu. Hann ræbur Bandaríkjunum til ab hlutast sem minnst til um stjórnarháttu, stríb og óeyrbir í Norburálfu, nema ab þab sje aubvitab, ab þeir vilji vel öllum þeim, er berjast fyrir frelsi og framförum mannkynsins. Hann kvabst skvldi fastlega verja rjettindi hvers einstaks af Banda- mönnum bæbi utanlands og innan, og ab hann vildi rába öllum framandi Jrjóbum frá ab skipta sjer nokkub af Vesturheimi, nema ab svo miklu leyti, sem þeir nú ættu þar lönd, og engum skyldi hlýba ab fara ab stofna þar neinar nýlendur. Hann ræbur frá ab fjölga herlibinu og segir ab bezt sje ab hafa fátt lib en vel búib, en bjóba út alþýbu, ef ab þörf gjörist. þetta var nú hib helzta í ræbu forseta, en ])ó ab honum færust vel orb, hefur þó þótt mjög lítib kveba ab stjórnaratgjörbum hans hingab til, og enga samninga hefur hann enn leitt til lykta, og taka vinsældir hans stórum ab þverra; er þab án efa ab nokkru leyti því ab kenna, ab hann hefur á seinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.01.1854)
https://timarit.is/issue/134535

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Fréttir, árið 1853.
https://timarit.is/gegnir/991004228839706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.01.1854)

Aðgerðir: