Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1854, Síða 130

Skírnir - 01.01.1854, Síða 130
134 lás vildi þá enn ekki hlibra neitt til, og gekk í sundur sættin. Um sama leyti voru Rússar búnir í júlí- mánubi ab taka undir sig furstadæmin og höfbu dregib saman mikib lib fyrir norban Donau, og rjebi fyrir því Gortsnhakoff hershöfbingi; hann skipabi undir eins landshöfbingjum ab halda sköttum fyrir soldáni, og neyddi landsbúa til ab greiba sjer fjarska- miklar vistir handa libi sínu og sýndi þeim alls konar ójöfnub, hann Ijet og taka menn nokkra kyngöfuga, er illa þoldu ágang rússneska herlibsins, og gjörbi þá naubuga ab hermönnum, og skyldu þeir vera þab í 3 ár sökum ofdirfsku sinnar. Tyrkir sáu nú, ab svo búib mátti ekki lengur standa, og sögbu Rússum því stríb á hendur, og hófst þannig stríb þetta í byrjun vetrar, en lítib hefur enn orbib til tíbinda, því vetrarhörkur hafa bægt svo herflokkum hvorratveggja, ab ekki hafa enn orbib nema smáorustur. Hib merkasta, sem gjörzthefur, skal hjer talib: 2. d. nóvemberm. fóru 12,000 Tyrkja yfir Donau hjá þorpinu Oltenitza, og rjebust þá Rússar, sem voru þar fyrir nokkru libfærri, á þá; var fyrst mikil skothríb, og síban var barizt meb byssustingjum, fjellu margir af hvorumtveggjum og fjöldi varb sár, en þó varb meira mannfall í libi Rússa, því þeir höfbu lib færra. þegar barizt hafbi verib í þrjár stundir, hrukku Rússar fyrir og Tyrkir hjeldu vígvelli. — 3., 4. og 5. d. nóvembermán. var líka barizt, og hjeldu Tyrkir stöbu sinni og fengu Rússar ekki ab gjört. Um sama leyti fóru Tyrkir víba yfir ána meb smáflokka ; hjeldu menn, ab Tyrkir ætlubu ab ná Bucharest, höfubborginni í Wallachi,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.