Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1893, Side 9

Skírnir - 01.01.1893, Side 9
Löggjöf og landstjórn. 9 manntalsþing fyrir Mjóafjarðarhrepp, ráðgjafabréf (9. sept.) um breyting tollskránna með póstgufuskipunum, skipnlagsskrá (s. d.) fyrir búnaðarsjóð Eyjafjarðarsýslu, skipulagsskrá (s. d,) fyrir barnaskólasjóð Súðavíkurhrepps, lögreglusamþykkt fyrir ísafjarðarkaupstað (21. nóv.), lhbr. (28. nóv.) um skipting Seyðisfjarðarhrepps í tvö sveitaríélög (Seyðisfjarðarbrepp og Iunri- hrepp), lhbr. (28. des.) um skipting Helgastaðahrepps í tvö sveitarfélög (Aðaldælahrepp og Keykdælahrepp). Nokkurra landsstjórnarbréfa, er snerta kirkjur eða prestaköll, verður getið i þættinum um kirkjumál. 1 ísafjarðarsýslu hefir verið meira um málaferli þetta ár heldur en menn hafa lengi vitað dæmi til hér á landi og þykir því rétt að geta þeirra hér stuttlega. í Frj. 1892, bls. 2, var getið um raál Skfila sýslumanns Thoroddsens. Rannsókninni gegn honum var lokið 1. maí. Hinn skipaði rannsóknar- dómari, Lárus Bjarnason, cand. jur., kvað upp dóm sinn 10. júlí og dæmdi Skúla Th. frá embætti og i málskostnað allan fyrir brot gegn 125. 127. 135. 142. og 144. grein hegningarlaganna. Málinu var skotið til landsyfirréttar, eins og vænta mátti. Þar féll dómur í málinu (18. des.) á þá leið, að Sk. Th. var dæmdur í 600 kr. sekt og málskostnað; var hann þar að eins dæmdur fyrir brot gegn 144. gr. nefndra laga, sem ræðir um þess konar vangæslu í embættisrekstri, sem sérstök refsing liggur ekki við. Landshöfðingi hefir síðan skotið máli þessu til hæstaréttar. Fjöldi sýslubúa kvartaði um vorið yfir Lárusi Bjarnason, sem þar hefir verið settur sýBÍumaður síðan Sk. Tb. var vikið frá embætti, og krafði þess, að hann yrði kvaddur sem fyrst frá starfi sínu. Kærur þessar sendu þeir landsstjórninni, en hún vildi ekki gefa þeim þann gaum, sem til var ætl- ast af kærendnnum. Þetta varð til þess að þiugið skipti sér af þessu máli. Fyrst var í neðri deild borin upp og samþykkt tillaga um að kjósa nefnd til þess að rannsaka kærumar yfir Lárusi Bjarnason. Nefnd þessi byggði álit sitt á kærum þessum og óánægju ísfirðinga og réð síðan deiid- inni til þess að skora á landsstjórnina að leysa L. Bj. frá starfa sinum, og náði sú tillaga einnig samþykki deildarinnar. En nú er þess að geta, að Lárus bjóst tii að lögsækja þá, er höfðu skrifað nafn sitt undir kærurnar yfir honum. Til þess að fjalla um þau mál var skip- aður Björn Bjarnarson, sýslumaður Dalamanna; fór hann vestur til ísa- fjarðar um baustið seint i októbermánuði. En ekki Ieið á löngu áður en hann þurfti sjálfur nð höfða mál gegn nokkrum mönuum á ísafirði; var þá Páli Einarssyni, sýslumanni Barðstrcndinga, falið að dæma milli hans
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.