Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1893, Blaðsíða 32

Skírnir - 01.01.1893, Blaðsíða 32
32 Heilsufar og mannalát. Heyskaðar nokkrir urðu sumstaðar á Yesturlandi í norðanveðri þvi, er gekk yfir land allt í Beptembermánuði. í fellibyljum þeim, er æddu yfir Austurland seint í október (23. og 25) urðu þar allmiklir skaðar víða á húsum og heyjum. Fjöldi af bátum brotnaði og í spón og enn fleiri spell urðu þar af ofviðrum þessum. Sjálfsmorð voru 2 hér á landi þetta ár, að því er talið var og er það minna, en verið hefir um nokkur undanfarin ár. — Stúlka ein í Ár- nessýslu varð uppvís að því að hafa alið barn í dul og fyrirfarið því. Hún var dæmd í 5 ára hegningarvinnu með landsyfirréttardómi. Heilsufar og mannalát. Heilbrigði mátti heita allgóð, og gengu engar þær sóttir yfir land, er skæðar mætti kalla. Hér skal getið helstu merkismanna íslenskra, er látist hafa þetta ár. Af lærðum mönnum dóu þessir: Þorsteinn Jönsson fyrrum sýslumaður og kansellírað að nafnbót, andaðist að Kiðjabergi í Grímsnesi 9. marz (f. í Skálholti 16. okt. 1814) Foreldrar hans voru Jón umboðsmaður Johnsen og Halla Magnúsdóttir. Hann var útskrifaður úr heimaskóla af Árna stiptprófasti Helgasyni 1836, varð kandídat í lögum 1843, sýslumaður í Suður-Húlasýslu 1847, í Norður- Múlasýslu 1851, í Þingeyjarsýslu 1861, í Árnessýslu 1867, fékk lausn frá embætti 1879. Kona hans var Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, dómkirkjuprests Oddssonar. Þau áttu 3 sonu, er upp komust. Hann var duglegt yfirvald á yngri árum, tryggur og vinfastur. Siguröur Jónsson sýslumaður í Snæfellsnessýslu andaðist í Stykkis- hólmi 15. nóv, (f. á Steinanesi við Arnarfjörð 13. okt 1851). Foreldrar hans voru Jón Jónsson frá Bíldudal og Margrét Sigurðardóttir, prófasts Jónssonar á Rafnseyri, systir Jóns Sigurðssonar forseta. Hann ólst upp í Kaupmannahöfn með móðurbróður sínum og útskrifaðist úr Borgaradyggða- skólanum 1870, varð kandídat í lögum 1875, sýslumaður í Snæfellsness- sýslu og Hnappadals 1878. Hann' var kvæntur Guðlaugu Jensdóttur, rekt- ors Sigurðssonar. Hann var manna gervilegastur á velli að sjá, hafði mikinn áhuga á þjóðmálum; hann var drenglyndur, vinfastur og vin- sæll. Edvald Jacob Johnsen, íslenskur læknir í Kaupmannahöfn andaðist þar 25. apríi (f. á Húsavík 1. marz 1838). Foreldrar hans voru: Jacob kaup- maður Þórarinsson Johnsen og Hildur Jónsdóttir, prests JónBsonar á Grenjaðarstað. Hann var útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 1859, varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.