Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1893, Page 21

Skírnir - 01.01.1893, Page 21
Atvinnuvegir. 21 vænlegar áhorfast fyrir flestum slíkum félögum (kaupfélögum og pönt- * unarfélögum) heldur en næsta ár á undan, því þá hafði fjársalan mjög brugðist vonum manna, svo fyrir því lentu félögin þá í skuldum, en nú gátu þau borgað þær; munu nú flestir hafa unað vel þessum félagsskap, því þótt stundum heri við, að islensk vara nái heldur minna verða í fé- lögunum en hjá kaupmönnum, þá er aptur svo mikill verðmunurinn á hinni útlendu vöru og svo eru peningar þar í aðra hönd, ef menn vilja fremur fá þá heldur en annað fyrir vörur sínar. Til þess að koma á sam- bandi milli einstakra félaga var haldinn verzlnnarmálafundur i Reykjavík seint i júli; voru þar fulltrúar frá kaupfélögum þeim, er versla við L. Zöllner. Pyrst var þar samþykkt að pöntunarfélögin skyldu ganga i inn- byrðis samband. Þar var og rætt um stofnun varasjóða og sameiginlegs á- byrgðarsjóðs, vöruvöndun og skorað á kaupfélögin að halda optar slíka sam- eiginlega fundi o. s. frv. Fjársalan fyrir kaupfélögunum lánaðist þetta ár nokkurn veginn, nema fjárfarmur einn, er Borgfirðingar áttu — og Árnes- ingar að nokkru — varð fyrir óhöppum; var hann fluttur héðau á gufu- skipi frá Hamborg. En er komið var með hann til Leith fékkst okki að flytja féð á land á fæti, því eigi voru liðnir fullir 20 dagar frá því er skipið lagði af stað frá Hamborg til þess er féð var ilutt á skipsfjöl, en mátti ekki minna vera en 21 dagur, eptir því sem fyrir er mælt í ensk- um stjórnarbréfum; varð því þegar að slátra fénu og fékkst þá lítið fyr- ir afurðirnar. Kaupstjóri Björn kaupm. Kristjánsson lögsótti til skaða- bóta umboðsmann sinn í Leith, er eigi hafði gætt þess að minna í tíma á þessi fyrirmæli, en því máli var eigi lokið fyrir árslok. Eptir blaða- skýrslum varð sauðaverðið hjá kaupfélögunum þetta: Kaupfélag Árnes- inga fékk til jafnaðar fyrir hvern sauð 15 kr. 58 aur., pöntunarfélagið í Pljótsdalshéraði 14 kr. 91 a., verslunarfélag Dalasýslu 14 kr. 73 a., kaup- félag Dingeyinga 14 kr. 52 a., kaupfélag Stokkseyrar 14 kr. 05 a., kaup- félag Svalbarðseyrar 13 kr. 76 a., pöntunarfélag Eyfirðinga 12 kr. 74 a., kaupfélag Skagfirðinga 12 kr. 70 a. Hér skal nefnt verð það, er islenskar vörur voru i á útlendum mörk- uðum þetta ár og er það flest afarlágt: Hvít vorull norðlenzk var seld á 59—64 aur. pundið, sunnlenzk og vestfirsk á 55—69 aur. pd., mislit vorull á 42—43 aur. pd., svört ull á 47 a. pd. hvít haustull á 44—46 a. pd. í Kaupmannahöfn var stór hnakkakýldur fiskur frá Norðurlandi og Austurlandi seldur á 31—37 kr. skpd., stór hnakkakýldur vestfirskur fisk- ur á 46—48 kr. skpd., smáfiskur á 34—39 kr., ýsa á 26—30 kr. skpd.,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.