Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1893, Blaðsíða 55

Skírnir - 01.01.1893, Blaðsíða 55
Frakkland. 55 ir og formenn ]>ingdeildanna héldu tölur eins og venja er til og mintust þess, hve flest hefði leikið í lyndi við þjóðveldið um sumavið. Dupuy tók fram, að hann vildi fara hðflega að öllu, enda væri allur þorri þingmanna hófsmenn og tók hann jafnframt fram, að hann gæti með engu móti að- hylzt skoðanir jafningja. Nú vildi svo til að þrír ráðherrarnir töldust til óhófsflokksins eða þeirra, sem stóðu utarlega vinstra megin og hölluðust jafnvel að máli jafningja. Deim þótti sér vera ofaukið í stjórnina, þar sem alt ætti að fara fram með slíku hæglæti og stillingu og sögðu af völdum. Út flr þessu var stapp mikið á þinginu og endaði það með því, að Dupuy sagði líka af sér völdum og urðu þeir fjórir samferða úr ráð- gjafatigninni. Casimir Périer varð nfl til þess að mynda nýtt ráðaneyti, en Dupuy varð aptur forseti fulltrúadeildarinnar. Nýu ráðgjafarnir eru allir hófs- menn, og er því minni hætta að þeim heri á milli en áður var, enda hfl- ast allir við hinu bezta af Casimir Périer. Drír af félögum hans eru þaulvanir stjórnmálamenn síðan á dögum Gambetta’s, Burdeau, Kaynal og Spuller, og mun vera getið um þá í hinum fyrri árgöngum Skírnis. Bóizt er við að ráðaneyti þetta sitji lengi og vel að völdum, en þess ber að geta, að lengi er ekki langur tími, þegar um frönsk ráðaneyti er að, ræða. Ráðaneyti það, sem lengst hefir setið að völdum, síðan þjóðveldið hófst, stýrði málefnum Frakka í tvö ár, og þótti furða, hvað það var líf- seigt. Nú er að segja frá athöfnum lögleysingja á Frakklandi, og hafa þær þótt einna mestum tiðindum sæta seinasta hluta ársins. Lögleysingjar eru tvenns konar og skal eg fyrst drepa á hina göfgari lögleysingja, þótt þeir komi reyndar lítið við þessa sögu. Eg kalla þann flokk lögleysingja, sem annars eru venjulega nefndir anarkistar, því það er ein af aðalhugsjónum þeirra, að mannkynið ætti að vera og gæti orðið svo ráðvant og gott, að engin lög þurfl né stjórn. Margar aðrar hugsjónir hafa þeir og miða allar að því, að bæta hag mann- félagsins. Þeir trúa því þannig, að mögulegt sé að rýma á burt allri fátækt og svo fram eptir því. Yíst er um það, að skoðanir þessar eru glæsilegar, en hitt er mjög óvíst, hvort þær eiga meiri framtíð fyrir sér en skoðanir jafningja. Nfl sjá lögleyBÍngjar, að eptir því sem mannfélag- inu er nfl fyrirkomið, er ómögulegt að skoðanir þeirra verði ofaná og beita þeir því ýmsum brögðum til að raska ástandi því, sem nú er. Sum af þessum brögðum eru næsta viðsjárverð og ólögleg í alla staði, og mælist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.