Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1893, Blaðsíða 47

Skírnir - 01.01.1893, Blaðsíða 47
Frakkland. 47 Frakkland. í Skírni í fyrra er drepið á, upptök Panama-málsins, og skal nú skýra nokkru ljðsara frá Jiyí máli en þar er gert, þótt erfitt sé að botna í öllum þeim missögnum um það, sem staðið hafa í blöðum og timaritum. Málið er svo vaxið, eins og kunnngt er, að Ferdinand Lesseps, sem fyrir allmörgum árum stðð fyrir greptri Suez-skurðarins, tðkst á hendnr að grafa skipgengan skurð gegnum Panamaeiði, sem tengir saman norð- urhlut t og suðurhluta Yesturheims. Til þess þurfti of fjár og var því stofnað stðrkostlegt hlutafélag. Frakkar trúðu Lesseps eins og nýju neti og fengu færri hluti en vildu. Nú var tekið til að grafa skurðinn, en það var hvorttveggja, að mannvirkið var mikið og að okki var farið sem haganlegast að, svo gröpturinn gekk ekki svo fljótt og vel sem skyldi. Bptir nokkur ár tók formenn skurðgraptarins að þrjóta fé, en svo búið mátti ekki standa, og fóru þeir þvi fram á (1887—88), að þing Frakka gæfi þeim leyfi til nýrrar hlutabréfasölu og átti að haga henni eins og hlutaveltu (lotteríi, þar sem nokkrir menn fá stðrfé, sumir nokkuð, en flestir ekkert). Svo lítur út, sem þinginu hafi ekki verið gefið um þetta. Skurðmennirnir reyndu til að liðka þingmenn og stjðrnina með mútum og feingu þá loksins leyfið. Um sömu rnundir mútuðu þeir fjölda blaða- manna til að mæla fram með sér og fyrirtækinu, og námu þessar mútur allar stðrfé, en alls er talið til að Frakkar hafi kostað 17 miljðnum franka til Panama-skurðarins. Nýja hlutabréfasalan gekk ekki að óskum. Skurð- mennirnir höfðu því ekki önnur úrræði en að lýsa yfir gjaldþrotum, og var hætt við gröptinn. Fjöldi manna á Frakklandi missti aleigu sína við gjaldþrot þessi, því hlutirnir höfðu verið hafðir svo lágir með vilja, að öll alþýða gat tekið þátt í hlutafélaginu, og var nú úlfaþyt að heyra um allt Frakkland. Ekki þætti það úr skák, að brátt kvisaðist, að stjórn hlutafé- lagsins mundi ekki hafa farið sem ráðvendnislegast með fé þrss. Allt var þó kyrt að kalla þangað til í nóvember 1892. Þá var dreg- in blæan af fjárglæfrum þeirra skurðmanna í blaðinu „Libre Parole“, og þóttu þetta mikil tíðindi og ill. Um sama leyti báru þingmennirnir Delahaye og Launsy sakir á meir en hundrað þingmenn og kváðu þá hafa þegið mútur og haft ýms önnur fjárglæfrabrögð í frammi. Ómögulegt var að þagga málið niður úr því svona var komið og lét Ricard, dómsmála- ráðgjafinn, taka það fyrir. Formenn félagsins og hinir helztu umboðsmenn þess voru hnepptir í dýfiissu, en einn þeirra hafði ráðið sér bana, Reinach barón. Leið nú ekki á löngu, þangað til málið varð svo umfangsmikið, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.