Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1893, Blaðsíða 80

Skírnir - 01.01.1893, Blaðsíða 80
80 Danmörk. Dvi er spáð að það mnni hafa mjög mikil Btjörnmálaleg áhrif, þar sem það ræður svo mörgum atkvæðum, en á hinn bóginn eru ekki síður vinstri menn í því en hægri menn. Forstöðumenn félagsins kváðu flestir vera hægrimenn og kann það að ríða baggamuninn. Eins og vant er sóttu ýmsir stórhöfðingjar Danakonung heim um sum- arið og dvöldu hjá honum nokkrar vikur. Þar var Kússakeisari og drottn- ing hans, Georg Grikkjakonungur og drottning hans, Alexandra drottn- arefni Brota og margt annað stórmenni. Ekki munu heimsóknir þessar að jafnaði hafa mikla stjórnmálalega þýðingu, heldur að eins stafa af frænd- semi og venzlum, en þó stendur opt í útlendum blöðum um stjórnmálanet þau, sem riðin séu við dönsku hirðina, og eptir því sem staðið hefir í frönsku blaði fyrir skemmstu lagði franska stjórnin framt á að veiða upp úr Bússa- keisara í sumar, meðan hann væri í Danmörku, hvernig honum væri til Frakka i raun og veru, en mistókst. Nóttina milli 19. og 20. marz hrann Vallö-höll á Sjálandi. Þar sátu tignar konur af aðalsættum. Höllin var frá 16. öld og merkileg að þvi er byggingu snertir. Tjónið er metið miljón krónur og brann ýmislegt, hækur (20,000 bindi) og listaverk, sem ekki er auðið að fá aptur. Vallö- stofnunin er þð ekki á hjarni stödd, því alls á hún eignir, sem eru metu- ar allt að átta miljónum króna. 27. september dó einhver af hinum merkustu mönnum Dana, Andreas Frederik Krieger. Hann var fæddur 4. október 1817 í Noregi. Krieger var lengi háskólakennari í lögum og auk þess lét hann mjög til sín taka í stjórnmálum Dana. Hann var framsögumaður á þinginu 1848 í stjórn- arskrármálinu og ráðgjafl um hríð; hafði hann á hendi fernskonar ráðgjafa- emhætti, sitt í hvert skipti, og mun ekki heiglum hent. Enn var hann lengi hæstaréttardómari og landsþingismaður. Krieger var manna skarp- astur og lærður að því skapi, merkismaður í alla staði. íslendingum má vera hann minnisstæður, því fyrst og fremst bjó hann út stöðulög íslands og í annan stað gaf hann Landsbókasafninu fjölda af ágætisritum (2,600 bindi). Af öðrum mönnum sem dáið hafa í Danmörku 1893 má nefna Wegener og Rink. Wegener (f 9. maí) var hinn elzti sagnfræðingur Dana og hafði lengi verið ríkisskjalavörður (1848—82). Hann varð 91 árB gamall og hafði samið ýms merkisrit um æfina. Rink hafði lengi verið æðstur em- bættismaður Dana á Grænlandi og var allra manna lærðastur í öllum græn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.