Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1893, Blaðsíða 72

Skírnir - 01.01.1893, Blaðsíða 72
72 England. orða kom að kjósa þingnefnd í málið, en það fórst fyrir. Gladstone hafði verið viðstaddur þegar hneixlið varð, og var auðséð að honum féll það mjög þungt. E>að er haft eptir honum, að hann vonaði, að jafn alvarleg- ur atburður og einstakur i sögu hrezka þingsins mundi aldrei koma fyr- ir optar. 26. ágóst kom svipað hneixli fyrir, þó ekki inni í þingsalnum sjálf- nm. Þá barði þingmaður einn Mae Neill listamann nokkurn fyrir skop- mynd, sem hann hafði búið til af honum og látið prenta. Sama dag' endaði önnur umræða um Home-Rule-lögin og voru þau samþykt með 34 atkvæða mun. Þriðja umræða byrjaði 30. ágúst, en 2. september var frumvarpið samþykt með 301 atkvæði, en 267 voru á móti; var þá mikið um dýrðir hjá stjórnarsinnum. Þingbaráttan hafði staðið í hálfon sjöunda mánuð eða síðan 13. fehr. Þingfundirnir höfðu verið 83; höfðu verið fiuttar 459 tölur með frumvarp- inu, en 940 á móti því, og er þetla einhver hin mesta þingdeila, sem far- ið hefir fram í neðri málstofu hjá Bretum. Þingmenn voru þreyttir eptir Home-Bule-deilurnar og var því þingfundunum í neðri málstofunni frestað þangað til 2. nóvemher; sagði Gladstonc, að þá mundu verða tekin fyrir ýms merkismál. Nú var málið komið til kasta efri deildarinnar, lávarðanna, og tóku þeir það þegar fyrir. í efri málstofu Engla sitja alls 576 manns, 26 klerkar og 550 verz- legir herrar. Af þeim eru 5 konungbornir, 22 hertogar, 22 markíar, 120 jarlar, 26 viskóntar og 308 harónar. Af klerkunum eru tveir erkibiskup- ar, en hinir 24 biskupar. Flestir þessara höfðingja hafa erft þingsæti sln, en fáeinir þeirra hafa þó verið herraðir fyrir einhvern sérstakan dugn- að. Frjálslyndir menn á Englandi hafa lengi amazt við efri málstofunni einkum Labouchere í hlaði síuu „Truth“, og bar hann jafnvel upp frum- • varp um það í neðri málstofunni, að efri málstofan væri numin úr lögum. Hann sagði að lávarða-málstofan hefði svo öldum skipti barizt á móti öll- um nýmælum, sem lávarðarnir hefðu ekki sjálfir haft hag af, og væri auk þess alveg óþörf, því ef frjálslynt ráðaneyti Bæti að völdum væri hún að eins til meins, en ef apturhaldsstjórn sæti við stýrið þyrfti hún lávarð- anna alls ekki með. Frjálslyndir menn gerðu flestir góðan róm að máli hans. Spencer lávarður mælti mjög fram með Home-Bule-frumvarpinu í efri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.