Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1893, Blaðsíða 77

Skírnir - 01.01.1893, Blaðsíða 77
England. 77 veiðum um þessar stöðvar, en þeir eru þegnar Englakonungs, eins og kunn- ugt er. Um tíma leit flt fyrir að fullur fjandBkapur mundi verða úr þessu máli, en loksint komu báðir hlutaðeigendur, stjórn Bretlands og stjðrn Bandaríkjanna sér saman um, að leggja málið í gerð. Gerðarnefndin hélt samkomur sínar í Parísarborg og voru í henni sjö menn. Hlutaðeigendur kusu tvo menn hvor, en forseti frakkeska lýðveldisins, Italíukonungur og Svíakonungur kusu hver sinn gerðarmann. Englendingar unnu frægan sigur, því fyrst og fremst varþeimdæmt jafnrétti við Vesturheimsmenn til veiðanna og hálf önnur miljón franka í skaðahætur fyrir skip þau, sem Yesturheimsmenn höfðu gert upptæk. Gerðarnefnd þessi hefir vakið von um það hjá mörgum friðarvinum, að stjórnir ríkjanna ætli nú að fara að leggja mál þau, sem þeim kemur ekki saman um í gerð og ráða þeim til lykta á friðsamlegan hátt í staðinn fyrir að berast á um þau banaspjót- um, en ekki lítur þó friðlega út, þegar gætt er að herbúningi allra stór- þjóðanna. Hitt er aptur vist, að það væri miklu sæmilegra og heppilegra fyrir mannkynið í heild sinni, að stjórnirnar hættu að berjast og bítast um deilumál sín, og tryðu hinum vitrustu og beztu mönnum fyrir að dæma um þau, en langt verður þó líklega að bíða þess, að gerðarnefndir komist almennt á í stjórnmálum. Yiktoría drottning brá sér snður til Ítalíu um vorið og hafði þar tal af Umberto konungi. Ekki er þess þó getið að fundur þessi hafi haft nokkra þýðingu að því er stjórnmál snertir. Enn má geta þess, að höll mikil og dýrðleg var reist í Kensington og á að sýna þar iðnaðarrnuni úr öllum þeimlöndum, sem Bretar hafa yfirráð yfir. Höllin var vigð 10. maí og var þar þá staddur fjöldi af konungbornum mönnum og öðrum stór- höfðingjum. Nú er að segja frá viðskiptum Englendinga við aðrar þjóCir 1893. í miðjum ágúst urðu róstur allmiklar milli Hindúa og Múhameðstrúar- manna í Bombay á Indlandi. Pjöldi manna varð sár og margir voru drepn- ir. Löggæzluliðiðinu í Bombay tókst ekki að stilla til friðar og varð her- lið að skerast í leikinn. 2000 manns voru hnepptir í varðhald. Sagt er að rðstur þessar hafi byrjað þannig, að Kúlíar (Hindúaskríll) hafi óvirt guðshús Múhameðstrúarmanna. Þetta hafi þeim mislíkað og hafi þeir ráð- izt á Kúlía í hefndarskyni1 enda er ávallt grunt á því góða milli þessara tveggja trúarflokka, sem eru svo ólíkir að öllu leyti. í október lenti Englendingum saman við Matabele-þjóðina sunnan til í Suðurálfu. Matabelar eru hraustir mjög og herskáir og teljast til Zúlti-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.