Skírnir - 01.01.1893, Blaðsíða 104
104
Félagar.
Ari Egilsson, skipstjóri, í Nýja ís-
landi.
Ari Guðmundsson, bóndi á Uppsöl-
um í Súðavíkurhreppi 92.
Arnbjörn Bjarnason, hreppstjóri á
Stóra-Ósi í Húnavatnssýslu.
Arngrímur Jónsson, bóndi í Hjarð-
arholti í Önundarfirði.
Arnljótur Bjarnarson, í Ameríku.
Arnljótur Björnsson, búfr. á Bjarna-
stöðum í Hólahreppi.
Arnljótur Ólafsson, prestur að Sauða-
nesi.
Arnór Árnason, prestur að Pelli 90.
Arnór Þorláksson, prestur á Hesti
í Borgarfirði 84—85.
Arpi, Rolf, fil. dr., í Uppsölum 91
—92.
Askdal, S. M. S., bóksali í Minneota,
Minn. U. S. A.
Ágúst Benediktsson, verzlunarm. á
ísafirði.
Ármann Bjarnason, verzlunarm. á
Seyðisfirði.
Ármann Hermannsson á Barðsnesi.
Árni Árnason (frá Löngumýri í
Húnavatnss.), í Ameríku.
Árni Bjarnason bóndi á Kvígindisf.
Árni Bjarnarson, prestur að Reyni-
stað 92—93.
Árni Einarsson, bóndi á Vilborgar-
stöðnm á Vestmannaeyjum.
Árni Eyþórsson, verzlunarm. í Rvik.
92—93.
Árni Gislason, f. sýslum., í Krísu-
vík 92—93.
Árni Gíslason, leturgrafari í Rvík
92—93.
Árni Jóhannesson, prestur í Greni-
vík, (87—89) 18 kr., (90—93)
24 kr.
Árni Jónsson, prófastur að Skútu-
stöðum 85; 92—93.
Árni Jðnsson, bóndi á Kleppustöðum
í Strandasýslu.
Árni Jónsson, húsmaður á Klúku,
Kirkjubólshr., Strandasýslu.
Árni Jónsson, hjeraðslæknir á Vopna-
firði.
Árni Magnússon, bóndi í Rauðu-
skriðu 92.
Árni B. Thorsteinsson, landfógeti,
r. af dbr., í Rvík 92—93.
Árni Þorkelsson, bóndi, Geitaskarði.
Árni Þorkelsson, á Sandvík í Gríms-
ey 92.
Arni Þórarinss. prestur að Mikla-
holti. Upp í till. 22 kr.
Ásgeir Á Ásgeirsson, kaupmaður í
Khöfn 92—93.
Ásgeir Eyþórsson, kaupmaður á
Straumfirði 92.
ÁBgeir Guðmundsson, bóndi á Arn-
gerðareyri.
Ásmundur Sveinsson, cand. phil. í
Rvík 92—93.
Ásmundur TorfaBon, prentari New-
York.
Baldvin Jónsson, skipstjðri, á Sval-
barði í Þingeyjarsýslu. 92.
Baldvin Jónsson, Skriðulandi 92—
93.
Beauvois, E. Dr., r. af dbr. í Cor-
beron, Cðte d’or, á Frakklandi
92—93.
Benedikt Einarsson á Hálsi 92.
Benedikt Gröndal, f. adjunkt 73—
75; 80—92 =96 kr.
Bonedikt Jónssou, húsmaður á íra-
felli.
Benedikt Kristjánsson, f. próf., alþm.,
í Rvík 92—93.
Benedikt Kristjánsson, prófastur að
Grenjaðarstað 92.
! Benedikt Oddsson, bóndi i Bjarðar-
dal í ísafjarðarsýslu.