Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1893, Blaðsíða 62

Skírnir - 01.01.1893, Blaðsíða 62
Þýzkaland. óspektir á þinginu, en orðið minna úr en til var ætlazt. Einu sinni sagð- ist hann t. d. hafa undir höndum ógrynni af bréfum, tvær tíufjórðunga- vættir — sagði hann, — sem sönnuðu, að Gyðingar hefðu keypt allan þorra þingheims til að fylgja sér að málum, en þegar á átti að herða og hann átti að sýna hréfln til að færa sönnur á mál sitt komst upp, að þetta var allt saman lygi. Ahlwardt fékk vansæmd mikla af háttalagi þessu og öðru þvílíku, en samt var hanu endurkosinn, og sýnir það, með- al annars, hvílíkt hatur er haft á Gyðingum sumstaðar á Þýzkalandi. Bebel, einn af helztu foringjum jafningja, stakk upp á því á þinginu, að leggja í gerð, hvort Þjóðverjar skyldu skiia aptur Elsasz og Lothring- en. Caprivi reis öndverður á móti uppástungu þessari og sagði, að slíkt gæti ekki komið til greina, því þýzka þjóðin vildi fyr liggja dauð en skila fylkjum þessum aptur. Góður rómur var gerður að máli hans. Um áramótin lýsti hið helzta blað jafningja „Yorwárts" því yflr, að það hefði undir höndum skírteini frá 100 manns, sem þegið hefði mútur af Welfafénu, sem svo er nefnt, en það er fé Hannóverskonungs; hafði þýzka stjórnin gert það upptækt og myndað úr þvi sjóð til að bæla þá niður, sem héldu fram konungdæmi í Hannóver. Máiið var rannsakað og sannaðist að skírteinin voru fölsuð. Svipað mál kom fyrir seinna í marz. Þá komust hin mestu fjárglæfrahrögð upp um ýmsa tigna menn og herforingja, höfðu sumir farið með okur, en sumir lagt það í vana sinn, að hafa rangt við í spilum. Reynt var að bæla málið niður eptir föngum, en það vakti þó allmikið hneyxli og var verstu bófunum refsað. Frökkum þótti vænt um, að þetta óþverramál kom fyrir á Þýzkalandi, því Þjóðverjar höfðu farið mjög meinlegum orðum um Panama-málið, en nú kom einmitt sams konar mál fyrir hjá þeim sjálfum. Keisarahjónin þýzku ferði’ðust suður til Rómaborgar um vorið, eins og seinna verður getið um. Á heimleiðinni ferðaðist keisarinn gegnum Sviss og lofaði þar öllu fögru um friðinn, eins og hann er vanur. Seinast í ágúst ferðaðist Wilhelm keisari til Englands að heimsækja ömmu sína Yiktoríu drottningu, en getið var tii, að í raun réttri mundi annað búa undir, og var altalað, að keisarinn mundi hafa viljað fá Eng- land í samband við þrenninguna. En Rosebery, sem þá var utanríkisráð- gjafl Engla, á að hafa tekið fremur dauft í það, hvað som hæft er í því. Aptur halda menn, að einhverir sumningar séu til milli ítala og Englend- inga um það, að sjá svo til, að Rússar og Frakkar verði þeim ekki of- jarlar í Miðjarðarhafi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.