Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1893, Blaðsíða 71

Skírnir - 01.01.1893, Blaðsíða 71
England. 71 ræður gegn frumvarpinu í heild sinni og gekk Chamberlain einna bezt fram í þvi. Optast lauk umræðunum um miðnætt, en stundum stððu þær þó þangað til klukkan 4 um morguninn. 13. júní var lokið við þriðju grein frumvarpsins og um mánaðarmótin hafði þingið marið flmm greinar. En það var ekki efnilegt fyrir úrslit málsins ef þessu héldi áfram og tók Gladstone því það til bragðs, sem Torýarnir gerðu við íra 1887, þegar verið var að ræða um nauðungarlögin írsku. 30. júní bar hann upp, að umræðunum um Home Kule skyldi lokið á ákveðnum tíma, 27. júlí og skyldi vera kveðið á hverjir kaflar skyldu vera fullræddir þennan og þenn- an mánaðardag. Uppástunga Gladstone’s var samþykt með 32 atkvæða mun — 299 atkvæði með, 267 á móti — og mæltu þó Úníónistar og Torý- ar á móti henni af öllu megni, einkum Balfour; kölluðu þeir samþyktina síðan klafalög þingsins. Nú er að segja frá atburði einum, sem einstakur er í þingsögu Breta. 27. júlí sat neðri deildin á nefndarfundi og var forsetinn Peel ekki við. Chamberlain stóð þá upp eins og optar og hélt mjög harðorða tölu gegn Gladstone og fylgismönnum hans; líkti hann honum saman við Heródes þegar skríllinn hefði sagt um hann, að rödd hans væri guðs rödd. Eins teldu fylgifiskar Gladstones alt ágætt, sem hann sagði, hve fjarstætt sem það væri. Þegar Chamberlain nefndi Herðdes hrópaði einn af írsku þing- mönnunum, O’Connor, Júdas, Júdas, og benti hann til þess að Chamber- lain hafði áður verið einhver hinn ákafasti af fylgismönnum Gladstone’s, þótt nú væri önnur raun á orðin. Nú kom upp háreysti mikið og talaði hver í kapp við annan, en Chamberlaiu varð að hætta við töluna. Fund- arstjóri gat engu tauti á komið, enda féliust honum alveg hendur. Áður en langt um leið var allur fjöldinn af þingmönnum kominn í handalögmál; börðu hvorir aðra og hrundu hvorir öðrum. Áheyrendum þeim, sem við voru staddir, leizt ekki á blikuna og tóku þeir til að blístra og omja til þess að láta óánægju sína í ljósi. Við það sefuðust þingmenn og eins við komu forsetans, því sent hafði verið eptir honum. Þegar þingmönnum var runnin reiðin skömmuðust þeir sín mjög fyrir þessa ósvinnu og vildu allir bera af sér, að þeir hefðu átt upptökin, og lauk svo þessum róstum. Þegar þær fréttust út um landið gaus upp hin mesta óánægja yflr þeim og kom öllum enskum blöðum, bæði stjórnarblöðum og andvigisblöð- um hennar saman um, að þingið hefði bakað sér hinn mesta ósóma, og jnætti heita, að nú væri horfin göfgi hins óflekkaða þings Breta. Til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.