Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1893, Blaðsíða 68

Skírnir - 01.01.1893, Blaðsíða 68
68 Ítalía. lét Crispi til Ieiðast. Hann hefir verið æðsti ráðgjafi áður, eins og kunn- ugt er, og gengið þá vel fram í því að halda við bandalaginu við Þýzka- land og Austurríki. Crispi hélt tölu mikla þegar hann kom fyrst á þingið og kvartaði mjög yfir því, hve illa væri nú statt á Ítalíu. Einkum tðk hann fram ó- eyrðirnar á Sikiley og fjárekluna, þvi ríkisskuldir færu vaxandi ár frá ári. Hann kvaðst þð vona að mögulegt væri að kippa þessu í liðinn og skor- aði á alla þingmenn að fylgja sér að þessu máli. Eitt af því fyrsta sem Crispi tðk sér fyrir hendur, eptir að hann varð æðsti ráðgjafi, var að senda her manna til Sikileyar, 60,000 manns og veitti hann foringja liðsins nokkurskonar alræði yfir eynni, í bráð. Jafnframt lagði hann fram ýms lagafrumvörp til þess að bæta hag eyjar- skeggja, og lét sér í öllu hugað um Sikiteyinga. Crispi er sjálfur frá Sikiley og eins Rudini, sem var æðsti ráðgjafi á undan honum, en Qio- litti er frá Piemont. Lögleysingjar hafa gert vart við sig víða á Ítalíu með sprengingum og sprengingartilraunum; hafa sumir náðst og fengið makleg málagjöld. Snemma í desember varð ófriður mikill milli ítala og Araba í Mass- ana, vestanvert við hafið rauða. Arabar voru 10,000 saman, en ítalir unnu á þeim sigur og féll foringi Araba meðal margra annara af félög- um Binum. England. Þar hefir meðferð frumvarpsins um sjálfsstjðrn íra „The Home-Rule Bill“ þðtt einna mesti m tíðindum sæta og skal eg nú skýra frá henni að nokkru. Gladstone, stjórnarforseti Englendinga, hefir lengi fengizt við írsk mál öðru fremur. Þegar hann varð æðsti ráðgjafi 1886 lagði hann fram lög um hlutfallið milli Englauds og írlands, en þau náðu ekki að ganga fram, því flestum þóttu þau gera írum of hátt undir höfði og féllu ýmsir af hinurn helztu fylgismönnum Qladstone’s frá honum vegna þess. En þegar Gladstone komst aptur til valda 1892 tðk hann til óspiltra mál- anna og boðaði að hann mundi leggja fyrir þingið frumvarp um sjálfstjðrn íra, þegar það kæmi saman 1893. Enginn fékk að vita hvernig frum- varpið átti að vera, jafnvel ekki drottningin sjálf, og má því nærri geta að þröng hafi verið á þingi fyrir forvitni sakir, þegar það var sett, 31. janúar. En Gladstone lagði ekki fram frumvarp sitt þennan dag og ekki fyr en 13. febrúar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.