Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1893, Blaðsíða 34

Skírnir - 01.01.1893, Blaðsíða 34
34 Heilsufar og raannalát Gunnlaugur Halldórsson prestur að Breiðabðlstað í Vesturhópi, and- aðist s. d. (f. i Glaumbæ í Skagafirði 3. nóv. 1848). Foreldrar hans voru Halldór prófastur Jónsson siðast að Hofi í Vopnafirði, og fyrri kona hans Gunnþórunn Gunnlaugsdóttir, dómkirkjuprests Oddssonar. Hann var út- skrifaður úr latínuskóla 1870, varð prestaskólakandidat 1872, vígðist s. á. aðstoðarprestur föður síns að Hofi, fékk Skeggjastaði 1874 og Breiðabóls- stað í Vesturkópi 1883. Hann átti fyrst Margréti Andreu Lúðvigsdóttur Knud- sen’s verslunarmanns í Reykjavík og síðar Halldóru Vigfúsdóttur, bónda á Arnheiðarstöðum Guttormssonar. Hann var sómaprestur og vel látinn. Magnús Bergsson r. af dbr. uppgjafaprestur, andaðist að Gilsárstekk í Breiðdal 1. maí (f. að Stafafelli í Lóni 15. nóv. 1799). Forcldrar hans voru Bergur prófastur Magnússon, síðast að Hofi í Álptafirði og Guðrún Jónsdóttir, sýslumanns Helgasonar. Hann útskrifaðist úr Bessastaða- skóla 1824, vígðist 1829 aðstoðarprestur til Sveins prófasts Péturssonar í Berufirði, fékk Stöðl835, Kirkjubæ 1852, Heydali 1888, lét af prestskap 1889, onda var hann þá elstur prestur á íslandi, og hafði lengur þjónað prostsembætti en nokkur annar, er þá var á lifi. Hann átti fyrst Vil- borgu Eiríksdóttur hreppstjóra á Hoffelli, Benediktssonar. Bau áttu sam- an 14 börn. Eitt þeirra er Eirikur M. A. í Cambridge. Síðari kona hans var Ragnhoiður Jónsdóttir. Þau áttu ekki börn. Hann var fjör- maður, klerkur góður og ástsæll. Eiríkur Ólafsson Kuld, prófastur og r. af dbr., andaðist í Stykkis- hólmi 19. júlí (f. i Flatey á Breiðafirði 12. júní 1822). Foreldrar hans voru Ólafur Sivertsen, síðar prófastur í Flatey og Jóhanna Friðrika Ey- jólfsdóttir, prests í Skutulsfirði Kolbeinssonar prests í Miðdal Þorsteins- sonar. Hann var útskrifaður úr Bessastaðaskóla 1843, vígðist 1849 að- stoðarprestur til föður síns í Flatey, fékk Helgafell 1860. Alþingismaður Snæfellinga var hann 1853—57 og Barðstrendinga 1865—85. Hann var kvæntur Þuríði Sveinbjarnardóttur, rektors Egilssonar. Af börnum þeirra lifir að eins einn sonur. Séra Eiríkur var hinn mesti höfðingi í héraði, virtur mjög og vinsæil af æðri og lægri, klerkur ágætur og hið mesta prúðmenni í allri framgöngu, tryggur í lund og vinfastur. Síðan hann féll frá er enginn prestur lengur í embætti af þeim, er útskrifast hafa úr Bessastaðaskóla. Einn merkur íslendingur dó erlendis: Jón Kampmann Martinus Johnsson, kammerráð að nafnbót, andaðist í Kaupmannahöfn fyrsta sumar- dag 20. apríl (f. í Kaupmannahöfn 5. des. 1818). Hann var sonur Gríms
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.