Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1893, Blaðsíða 88

Skírnir - 01.01.1893, Blaðsíða 88
88 Búlgaría. leyti sem frændi hans, hertoginn af Cohurg-Gotha var graflnn, átti hann tal við Þýzkalandskeisara og sat að veizlu með honum; drakk keisarinn honum til optar en einu sinni og talaði við hann einslega í hálfa klukku- stund eptir veizluna; þðtti mönnum sem hann mundi hafa lofað Ferdín- andi fursta fylgi sínu. Seint í nóvember komst upp að herforingi nokkur hafði ráðið að sýua Ferdinandi fursta banatilræði. Hann var knepptur í varðhald og nokkrir ungir námsmenn, sem grunaðir voru um að hafa verið i vitorði með honum, Alexander prinz af Battenberg, sem áður hafði veríð fursti í Búlgaríu, dó í Austurríki 18. nóvember. Hann var íoringi í her Austurríkismanna og nefndist þar „greifinn af HartenauBúlgarar mundu vel, að hann hafði verið fyrsti fursti þeirra, eptir að landið varð sjálfstætt, færðu líkið til Búlgaríu og létu grafa það í Sofia með mjög mikilli viðhöfn á iands- ins kostnað. Serhía. Alexander konungur fyrsti hefir sýnt mikinn dugnað, þótt hann sé ungur, (f. 1. ágúst 1876). Þegar Milan konungur faðir hans vék frá völdum 1889 tók hann að vísu við stjórnarvöldunum að nafninu tii, en Bistic, gamall og æfður stjórnmálamaður, átti að vera hans hægri hönd þangað til hann yrði 18 ára gamall og nokkrir menn aðrir. Bn nú þótti Ristic ekki fara sem bezt að ráði sínu og var alþýða mjög óánægð með stjórn hans. Dokic hét kennari kongsins og kom þeim saman um að bola Ristic og félaga hans frá stjórninni með valdi, Þeir fengu herinn og ýmsa málsmetandi menn í lið með sér og fór allt þetta mjög leynt. Nóttina milli 13. og 14. apríl vor Ristic og ráðgjafar hans staddir við veizlu hjá konungi. Þegar minnst að vonum varði lýsti hann yfir því að hann vildi ekkert eiga framar við þá Ristic, hann ætlaði sjálfur að taka við stjórninni og hefði gert Dokic að æðsta ráðgjafa sínum. Ristic og ráðgjafar hans ætluðu að mæla á móti þessu, en þá kom fram fjöldi af vopnuðum hermönnum. Þeir sáu þá, að konginum var full alvara og Véku frá völdum. Verk þetta mæltÍBt vel fyrir hjá allri alþýðu og þótti Alex- ander konungi hafa farið skðrulega, jafnungum manni. Svo lítur út að atburður þessi muni ekki hafa mikil áhrif á almenn stjórnmál í Norðurálfunni, enda hefir Alexander konungur lýst þvíyfir, að hann muni leggja mesta áherzlu á innanríkismálefni, að bæta hag lands- manna og vaka yfir réttindum þeirra,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.