Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1893, Blaðsíða 90

Skírnir - 01.01.1893, Blaðsíða 90
90 Canada. þetta fyrir átyllu til að auka herlið sitt á Egyptalandi, þvert á m6ti vilja Kedivans. Persaland. Þaðan er að segja landskjálpta mikla í nóvember og lét- ust 19,000 rnannB. Canada. Þess var getið í Skirni í fyrra, að í Manitobafylki hefðí jafnhliða kosningnnum, sem haldnar voru þar sumarið 1892, farið fram at- kvæðagreiðsla um bann gegn aðflutningi, tilbúningi og sölu áfengra drykkja, og að áfengisbannið hefði verið samþykkt af miklum meiri hluta. Sfi hreifing hefir sýnilega breiðst mjög út á siðasta ári. Tvð fylki hafa síðan farið að dæmi Manitobafylkis í þessu ef'ni, Ontario og Prince Edward Is- land; í báðnm þeim fylkjum var gengið til atkvæða utn rnálið um siðasta nýár, og í báðum fylkjunum varð niðurstaðan sú sama: mikill meiri hluti með áfengisbanninu. t>6 mun nllur þorri raanna hafa litla trú á áfengis- banni í einBtökufn fylkjum, ef það fær ekki fraragang yfir allt landið, og enda mjög vafasamt, að það sé samkva mt stjórnarskrá landsins. En komi ekki eitthvert ófyrirsjáanlegt apturkast í bindindiskreifinguna, oru allar horfur á, að þess verði ekki mjög langt að bíða. að áfengisbann verði lögleitt af sambandsstjórninni um þvert og endilangt landið. Sjálfsagt verður fyrirstaðan mest í Quebecfylki, sem að mestu er kaþólskt. Bind- indismálinu er svo að segja eingöngu haldíð fram af prótestöntum hér i landinu, cn kaþólska kirkjan hefur þar veitt lítið fylgi, cnda bannar hún öll leynifélög, sem vitanlega hafa átt mestan þátt i að koma þessu máli á rekspölinn. Yfir höfuð má segja, að árið 1893 hafi fremur verið undirbúnings- og undiröldn-ár, að því er Canada snertir, en viðburða-ár. Af landsstjúrnar- málum stendur tollmáiið lang-efst á dagskrá. Hér í landi hefir al!-hár tollur verið lagðar á fiestar innfluttar vörur síðan árið 1878, og var hann lagður á í þvi skyni, að efla verksmiðjuiðnað landsins. En vitanlega átti sér stað mjög mikil óánægja hjá almenningi með þær tollbyrðar, bæði fyrir þá sók að tollurinn væri of hár og kæmi ósaungjarnlega niður, væri þyngst- ur á þeim vörum, er alþýða manna kaupir, og að hinu leytinu hefði ekki viðgangur verksmiðjanna orðið nærri því eins mikill eins og búizt var við í öndverðu, sizt í vesturhluta landsins. Sambandsstjórnin hafði því lofað að breyta tolllögunum á síðasta þingi. En ekkert varð úr þvi, og var málinu frestað til þingsins 1894. 8á frestur vakti mikla óánægju, og er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.