Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1893, Síða 53

Skírnir - 01.01.1893, Síða 53
Frakkland. 63 næsta forseta lýðveldisins, því nú fer bráðum að líða að þeim tíma, að Carnot á að leggja niður völdin. Ólíklegt þykir að hann verði kosinn aptur, enda er hann orðinn heilsulinur, en ýmsir eru nefndir til að koma i Btaðinn fyrir hann, bvo sem Casimir Périer, Constans og Godefroy Cavaig- nac. Hann hélt tölu mikla meðan Panama-málið stóð yfir og var henni tekið bvo vel um land alt, að það var þegar í stað farið að bendla hann við íorsetatignina, en seinna hefir hann látið lítið til sin taka. Svo er talið að af nýju þingmönnunum séu 409 þjóðveldismenn, 64 apturhaldsmenn (ekki þó allir eindregnir einveldissinnar), 79 jafningjar og lögleysingjar, en 29 vafageplar, og sést á þessum tölum, að apturhalds- menn mega sín mjög lítils á Frakklandi, þótt vafageplarnir kunni að snú- ast i lið með þeim. í ágústmánuði slettist talsvert upp á rnilli Frakka og ítala, og stóð svo á því sem nú skal greina. í borg einni lítilli á Suður-Frakklandi, Aigues-Mortes, urðu allmiklar róstur milli franskra og ítalskra verkmanna. 16 manns fengu bana, en 60 urðu sárir, og voru þeir flestir ítalir. Her- menn urðu seinast að skakka leikinn. Um sama leyti var ítölskum verk- mönnum sýndur ýms ójöfnuður víðar á Frakklandi, svo sem í Parísarborg. Þessu undu Italir illa og beittu ofríki við Frakka, sem höfðust við í Rómaborg og víðar á Ítalíu, en ítalska stjórnin skarst í leikinn, setti af ýmsa embættismenn, sem hún hafði grunaða um að hafa verið í vitorði með óróaseggjunum og afsakaði sig við frönsku stjórnina; varð því ekkert úr uppþotum þeBSum, þótt ófriðarlega liti út i fyrstu. Sumir telja, að róstur þessar hafi komið af þjóðaríg milli ítala og Frakka, en sumir kenna því aptur um, að frakkneskir verkmenu vilji vera einir um hituna heima fyrir og er það sennilegra. í desember var kveðinn upp dómur í málinu á Frakklandi og voru allir dæmdir sýknir saka, af því ýmsir höfðu átt þar högg í annars garð. ítalir undu þessum málalokum illa, þar sem flestir af þeim, sem beðið höfðu bana eða fengið sár, höfðu verið ítalir, en liklega hjaðnar þessi óánægja niður. í miðjum október sótti floti Rússa Frakka heim í Toulon og hét sá Avellan, sem var fyrir förinni. Það var uppi fótur og fit um alt Frakk- land til að taka sem glæsilegast á móti þessum gestum og mætti semja margar bækur og stórar um allan þann veg, sem þeim var sýndur. Mest var um dýrðir í Parisarborg, því þangað var foringjum Rússa boðið. Borg- arráðið lagði fram 350,000 franka til þess að kosta hátíðarhöldin, en þetta hefir að eins verið lítill hluti af öllu því fé, sem þau kostuðu. Dýrðin og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.