Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1893, Blaðsíða 42

Skírnir - 01.01.1893, Blaðsíða 42
42 Frá íslendingum í Vesturheimi. ins var talinn 1462 dollarar og var ákveðið að ganga sem einbeittlegast fyrir samskotum til hans. — Sameiningin kom þetta ár, eins og að undan- förnu, og annað ár Aldamótanna, með kvæði miklu og fögru um kirkjuna eptir séra Valdimar Briem og fyrirlestrum, er prestar íslendinga í Vestur- heimi hafa haldið á kirkjuþingum sínum og fleiri ritgerðum. Á kirkju- þinginu þetta ár voru og haldnir 2 slíkir fyrirlestrar. Annan hélt séra Friðrik Bergmann um gamla testamentið, en hinn hélt séraNiels Steingrímur Þorláksson, hann heitir: Kristur og gamla testamentið. Séra Magnús J. Skaptason tók þetta ár að halda úti timariti, til stuðnings og úthreiðslu á skoðunum sínum í trúarmálum; heitir það „Dagsbrún“ og kemur einu sinni út í mánuði hverjum; hefir það flutt nokkrar ræður og ýmsar at- hugagreinir bæði við ritninguna í heild sinni og ýms einstök atriði hennar. Blöð íslendinga komu út hin sömu og áður, Heimskringla og Lög- berg. Heimskringla varð fyrir því tjóni, að áhöld hennar og flestir munir brunnu 22. maí, og varð hún eða eigendur hennar og útgefendur fyrir allmiklu eignatjóni. En samt hélt hún áfram og varð ytri frágangur henn- ar enn vandaðri en verið hafði nokkru sinni áður. Nýtt fræðirit hófst, er stóð í sambandi við Heimskringlu, gefið út af Jóni Ólafssyni; heitir það „Öldin“ og kemur út i bókarbroti, hér um bil einu sinni í mánuði; flytur það ýinsar skemmtanir og fróðleik. Kitstjórar beggja vestur-íslensku blaðanna, Einar Hjörleifsson og Jón Ólafsson, létu prenta kvæðabækur eptir sig, Jón aðra útgáfu aukna. Flest af kvæðum Einars eru stutt, en þýð og innileg, i liprum og léttum búningi. Kvæði Jóns eru sem kunnugt er frumleg og einkennileg, víða nöpur og beiskyrt, en á hinn bóginn blandin blíðum og viðkvæmum tilfinningum. Annan ágúst héldu íslendingar í Winnipeg hátíð (íslendingadag). Voru þar fyrst haldnir leikir og síðan ræður og kvæði; voru kvæðin og l'æðurnar síðan prentuð í íslensku blöðunum þar vestra. Þótti öllum mæl- ast vel bæði 5 bundnu máli og óbundnu. Hátíð þessi fór hið besta fram. Af látnum íslendingum í Vesturheimi þotta ár er merkastan að telja Björn Pétursson. Hann andaðist í Winnipeg 25. sept. (f. 2. ágúst 1826). Hann var sonur séra Péturs Jónssonar á Valþjófsstað. Hann stundaði nám bæði á Bessastöðum og við Beykjavikurskóla, en burtfararpróf tók hann aldrei. Hann sat nokkur ár á alþingi, en flutti til Vesturheims með fjölskyldu sína 1876. Árið 1887 fékk hann styrk til að verða trúboði Únitara í Vesturheimi og starfaði upp frá því í þjónustu þess trúarflokks.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.