Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1893, Blaðsíða 79

Skírnir - 01.01.1893, Blaðsíða 79
Danmörk. 79 vel, en notaði tækifærið til að fá Englendinga til að hækka fjárframlag þeirra. Um sama leyti hófust eamningar með Englendingum ogRússum um fjalllendi nokkurt í miðhluta Austurálfu, sem Pamir heitir; hafði hvor- umtveggja leikið hugur á því um hrið, en nú kom þeim saman um að láta Kínverja og Afghana fá yíirráð yfir því, svo það skyldi ekki verða þeim að deiluefni. Danmörk. Ekki hefir gengið saman með hægri og vinstri mönnum ennþá, þótt sambræðendurnir hafi gert allt, sem í valdi þeirra stóð til þess að fullar sættir kæmust á. Stjórnmálahorfið er því í heild sinni það sama sem verið hefur um hríð. Þess má þö geta að við bæjarfulltrúakosningar um land allt hafa vinstri menn orðið ofan á í flestum hinum stærri borg- um landsins og þykir það vottur þess, að næstu kosningar til þingsins (1894) muni ganga þeim í vil. Um mitt sumarið buðu um 300 stórmenni i Danmörku, auðmenn og æðri embættismenn til hlutafélags eins. Það átti að vera kaupfélag og fóru stofnendur félagsins mörgum fögrum orðum um hve það mundi verða heillarikt. Það var sniðið eptir enskum kaupfélögum „Stores“. Ekki var um annað talað um alla Danmörku svo mánuðum skipti en kaupfélag þetta og blöðin létu allt sitja á hakanum til að geta sint þvi. Menn komust brátt að þeirri niðurstöðu að ef félaginu yxi liskur um hrygg mundi allur fjöldinn af smásölum missa atvinnu sina, en ágóðinn allur lenda þar sem, féð væri fyrir áðr, hjá auðmönnum, vakti það því ákafa mðtspyrnu. Hver fundnrinn var haldinn eptir annan á móti því og flest blöðin tóku í saina strenginn, bæði hægri blöð og vinstri hlöð. Þegar stofnendur félagsins sáu, að þeim byrjaði ekki betur, tóku þeír hoð sitt aptur að sinni, en nú hefir nýlega verið hoðið til svipaðs félags, sem heitir „Freir“. Það hefir að vísu vakið nokkra mótspyrnu, en ekki nándar nærri eins raikla og kaupfélagið í sumar og verður eflaust úr því. Langt er síðan Danir hafa sýnt eins mikla röggg af sér og i mótspyrnunni við þetta kaupfélag, enda má heita að allur þorri verzlunarstéttarinnar hafi lagzt á eitt að bæla það niður. Önnur stórkostleg hreifing hefir hafizt í Danmörku seinasta sumar og má nefna hana búnaðarhreifinguna (Agrarbevægelse). Bændnr og aðrir, sem fást við jarðyrkju, æðri sem óæðri hafa stofnað með sér félag og er sagt að þegar séu gengnir í það allt að 100,000 manns. Það er tilgang- ur félagB þessa, að raka eldinn sem mest að köku bænda og sveitamanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.