Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1893, Blaðsíða 92

Skírnir - 01.01.1893, Blaðsíða 92
92 Canada. Canada fékk nýjan landsatjóra á síðasta sumri, Abcrdeen lávarð. Hann er maður vinsæll og frú hans eigi síður, enda er hún ein af þeirn hefðar- konum Stórbretalands, sem hafa látið sér annast um almennings mál. Verzlunar-deyfð nokkur átti sér stað í Canrda árið 1893, en þó merki- lega lítil, þegar þess er gætt, hvernig ástandið var hjá næBtu nágrönnum Canadamanna, Bandaríkjamönnum Bandaríkin. í Bandaríkjunnm hefir síðastliðna árið verið eitt hið örðugasta ár, sem nokkurn tíma heíir runnið upp yfir þann hluta jarðar- hnattarins. Bankahrun og gjaldþrot voru tíðari en þau hafa nokkru sinni áður verið þar, og atvinnubrestur mun aldrei fyrr hafa verið jafn til- finnanlegur. Það yrði of langt og of flókið mál, að gera hér skýra grein fyrir or- sökunum til allra þeirra vandræða, eu geta má þess, að vafalaust eiga þau að nokkru leyti rót sína að rekja til silfurkaupa Bandaríkjastjórnar, sem voru vel á veg komin með að setja hana á höfuðið. Silfur hefir ver- ið að falla i verði síðan 1878, og þegar það var orðið augsýnilegt, að sú verðlækkun mundi ekki innan skamms um garð geugin, fóru Norðurálfn- þjóðirnar að takmarka pcningasláttu úr þeim málmi, en aptur á móti fengu silfurnámaeigendurnir i Bandaríkjunum þvi framgengt, að reynt var að skapa eptirspurn eptir lionum þar með lögum. Árið 1890 voru Sher- mans-lögin, svo nefnd, gefin út, og skylduðu þau Bandaríkjastjórn til að kaupa á hverjum mánuði 4 milljónir únza af silfri. Svo hélt siifrið áfram að lækka í verði, þangað til Bandaríkja-dollarinn var i raun og veru ekki nema rúmra 50 centa virði. Hjá stjórninni hrúgaðist saman óslegið silf- ur, sem hún hafði borgað með 157 miljónum dollara, en var i sjálfu sér miklu minna virði. Og auk þess voru í hennar vörzlum 326 miljónir silfurdollara, sem hún gat ekki komið út. Með þessu þvarr svo gullforði stjórnarinnar, að alger gullþurð var fyrirsjáanleg, og þá jafnframt stór- kostleg verðlækkun þeirra silfurdollara, sem voru í gangi meðal almenn- ings. Traustið á fjármáium Bandarikjanna stóð því á mjög veikum fæti, og átti það atriði vafalaust mikinn þát.t í að draga peningana út úr land- inu. Svo hefir og hin fyrirhugaða tolllagabreyting sérveldismauna sjálf- sagt aukið vandræðin nokkuð, einkum af því, að menn renndu að allmiklu leyti blint í sjóinn með, hvernig sú breyting yrði. Menn voru hræddir við öll iðnaðar-fyrirtæki, þorðn hvergi að leggja mikið í kostnaðinu, af því að menn gátu ekki gert sér nema óglöggva hugmynd um, hve mikið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.