Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1893, Blaðsíða 74

Skírnir - 01.01.1893, Blaðsíða 74
74 England. gert fyrir og voru þá. einkum rædd ýms sveitarstjórnarmál og kirkjumál. Gladstone hafði ávallt meira hluta atkvæða með sér, að sama skapi og í Home-Kule-málinu, og þó nokkru rífara, en aptur beið hann ósigur fyrir Tórýum og fylgiflskum þeirra utan þings, því þeir urðu talsvert ofan á við kosningar til sveitar- og borgarráða. Um miðjan janúar 1894 var þingfundum frestað til 12. febrúar 1894 og lauk svo einhverju hinu merk- asta þingi í sögu Breta á þessari öld. Á Englandi hafa orðið stórkostleg verkföll 1893, og skal nú fara nokkrum orðum um þau- Framan af árinu varð verkfall mikið í Hull, því þeir sem fermdu og affermdu skip, sem lágu þar i lægi, hættu alveg að fást við slíkt, og gerðu alt sem þeir gátu til að aptra öðrum frá því. Orsökin til verkfallsins var að verkmenn vildu fá hærri laun, en skipaeigendur og aðrir, sem hlut áttu að máli vildu ekki gegna því. Yerkfallsmenn beittu ýmiskonar ofríki, brendu varningsbyrgðir o. s. frv. og varð vopnað herlið að vera til taks ef úr hófi kynni að keyra. Verkfall þetta endaði 19. maí, og var þá mjög af verkfallsmönnum dregið, enda höfðu þeir þá tapað mörgum miljónum króna í vinnulaunum, sem þeir hefðu fengið hefðu þeir haldið áfram verk- um sínum. Hitt verkfallið var þó enn stórkostlegra, enda er það hið stórkostleg- asta verkfall, sem sögur fara af. Seinna hlutann af júlí hófst verkfall mikið meðal kolanámamanna á Bretlandi; stóð svo á því, að kol lækkuðu nokkuð í verði og vildu þá námaeigendur setja laun verkmanna niður um fjórðung eða 25°/0. Verkmennirnir vildu ekki ganga að þessum kostum. Námaeigendurnir buðu að leggja málið í gerð, en verkamenn vissu sem var, að fleatir gerðarmennirnir mundu verða úr flokki námaeigendanna og neituðu þessum kosti. Verkfallið byrjaði nú og voru 400,000 manns vinnulausir þegar mest var, en þegar konur þeirra og börn eru talin mcð má fullyrða, að hálf önnur miljón manna hafi ekkert haft fyrir sig að leggja, en als var talið að verkfallið kostaði Bretland 27 miljónir króna á viku hverri, þegar öll kurl kæmu til grafar. Sumir námaeigendurnir áttu byrgðir miklar af kolum og leit þvíþeg- ar í byrjun út fyrir að verkfallið mundi verða langvinnt, en á hinn bóg- inn höfðu námamennirnir safnað saman allmiklu fé til styrktar ef verk- fall yrði og vonuðu þeir, að það mundi hrökkva þangað til uámaeigend- urnir yrðu uppiskroppa með kol, því þá vissu þeir, að þeir mundu bera sigur úr býtum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.