Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1893, Side 95

Skírnir - 01.01.1893, Side 95
Öunur lönd í Vesturheimi. 95 Bandaríkjanna og þessara Norðurálfuríkja. En sá grunur rættist ekki, og hefir stríð þetta verið látið hlutlaust af stjórnum annara landa, að minnsta kosti að yfirborðinu. Nokkur mannalát 1893. 19. febrúar dó von Bleichröder, banka- eigandi þýzkur, 72 ára gamall. Hann lét eptir sig 90 miljónir króna og hafði hann grætt allt þetta fé á 30 árnm. Svo stóð á, að áður en striðið hófst við Frakka 1870 láuaði Bleichröder prússnesku st.jórninni of fjár, 40 miljónir „Thaler“, segja sumir, því hann var þess fullviss, að Bis- marck og Prússar mundu veiða ofan á í ófriðnum. Þetta fór lika að getu hans, eins og kunnugt er. Eptir stlúðið var Bleichröder fjárhirðir Bismarcks og þýzka ríkisins, ef svo má segja, og græddi hann á því of fjár. Enn sá Bismarck um að hann var herraður og voru þeir aldavinir meðan þeir lifðu báðir. V. Bleichröder var gyðingur eins og svo margir bankamenn. 5. marz dó einhver hinn helzti listfræðingur og sagnfræðingur, sem befir verið uppi á þessari öld, Hippolyte Taine, frakkneskur maður. Hann er fæddur 21. apríl 1828 og var langa hríð kennari við fagurfræðisskólann í Parísarborg. Taine ritaði fjölda rita og er hvertöðru merkilegra. Hér má nefna enska bókmenntasögu (1864), rit um ítölsk, niðurlenzk og grisk listaverk (1866—69) og svo aðalrit hans um fæðiugu og þroska Frakk- landB, eins og það er nú, ef svo má að orði kveða. (Les origiues de la France contemporaine 1878—84). í riti þessu leitast Taine við að sanna, að stjórnarbyltingin mikla hafi í raun réttri ekki haft neitt nýtt í för með sér, heldur eigi allar breytingar, scm komust á við hana, rót sína að rekja til eldri tíma. Taine var manna lesnastur og lærðastur og leitast hér eins og annarsstaðar við að sanna mál sitt með óyggjandi skjölum og skýrteinum, en þó hefir þetta rit hans vakið talsverða mótspyrnu. Aðal- stefna Taine’s var að rannsaka andleg afreksverk mannkynsins (skáldskap, lÍBtaverk o. s. frv.) á sama hátt og náttúrufræðingur rannsakar dýra- eða jurtaríkið, Haun hélt því fram. að audlegt líf hverrar þjóðar, hvers tíma- bils, væri lögbundin afleiðing af ýmsum eðlilegum orsökum, landslagi, loptslagi, siðum o. s. frv., og hefir stefna þessi haft mjög mikil áhrif á listfræði og sagnfræði seinni tíma. 17. marz dó stjórnmálamaðurinn Jules Ferry. Hann var fæddur 5. april 1832 og var málafærslumaður og blaðamaður framan af æfi sinni. Hann varð þingmaður 1869 og barðist þá eptir megni móti því, að Prúss-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.