Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1898, Qupperneq 12

Skírnir - 01.01.1898, Qupperneq 12
12 Mentamftl. á íslandi og 7 í Yesturheimi. Þetta ár varð sú breiting á, að Einar Bene- diktsson hætti við ritstjórn Dagskrár og seldi hana Sigurði Júl. Jóhannes- sini og hefur hann verið ritstjóri hennar síðan. Eitt blað bættst við: íg- firðingur á ísafirði, kemur út við og við. Þó að blaðafjöldinn ifirgnæfi hefur þó talsvert komið út af bókum þetta árið. Eftir Einar Benediktsson komu út sögur og kvœði, eftir Ind- riða Einarsson Hellismenn, eftir Mattias Jokúmsson Skuggasveinn (2. útg.), Vesturfararnir og Hinn sanni þjóðvilji, eftir Yaldimar Briem Davíðssálm- ar, eftir Guðmund Friðjónsson Einir, Bmásögur. Af þiddum skáldverkum má telja Brand eftir Ibsen, Mattias Jokkumsson þíddi en kom út neðan- máls í „ísiandi", Oegn um brim og boða eftir Karl Andersen, séra Janus Jónsson þíddí, og Nadeschda söguijóð eftir Johan Luðvig Runeberg, þídd af Bjarna Jónssini frá Vogi. — Eftir J. Jónassen kom út Vasakver handa kvennmönnum. Hjá Sigurði Kristjánssini komu út þessar íslendingasögur: Svarfdæla saga, Vallaljóts saga, Vápnfirðinga saga, Flóamanna saga og Bjarnar saga Hítdælakappa. Af alþíðu bóktsafni Odds Björnssonar kom út Úranía eftir Flammarion og Sögur herlœknisins eftir Topelíus. 1 And- vara kom æfisaga Gríms Thomsen eftir Jón Þorkelsson dr. (ingra), stjórn- arskrármálið eftir Sigurð Stefánsson alþingismann í Vigur; um lánsstofn- un eítir Haldór Jónsson bankagjaldkera. Heldur hann þvi fram, að hin firirhugaða lánstofnun verði sett í samband við bankann, af því að það sé bæði haganlegast og ðdírast. Þar eru og ferðasögur þeirra Þorvaldar Thoroddsens og Bjarna Sæmundssonar og innsigli íslands eftir Pálma Pálsson. í tímariti kaupfélaganna ritar Guðjón Guðlaugsson alþingismað- ur hugleiðingar um verslunarsamtök. Benedikt Jónsson á Auðnum ritar þar um verslunararð og þíðir félagsfræði eftir Sigurð Ibsen. Auk þeBs eru þar ítarlegar skírslur um kaupfélög. í tímariti bókmentafélagsins er rit- gerð umAristoteles eftir Grím heitinn Thomsen, um skóga og áhrif þeirra á Ioftslagið eftir Helga Jónsson, gróðurrækt íDanmörku eftir Einar Helga- son og Oddur lögmaður Sigurðsson og Jón biskup Vídalín eftir Jón Jóns- son og ritdómur um visnakver Páls lögmanns Vídalíns eftir Biörn M. Ól- sen. Enn má geta þess, að það hefur orðið að samningi railli stjórna bókmentafélagsdeildanna, að heita verðlaunum firir vel ritaða sögu nít- jándu aldarinnar. Misferli og mannalát. Ólafur læknir Guðmundsson á Stórólfshvoli misti skot úr bissu sinni og brendi augabrír og enni. Var það mikið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.