Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 17

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 17
ímiðleet. 17 ímislegt. Þess hefur veríð getið áður í fréttum frá íslandi, að stúdentafélagið í Reikjavik gekst firir að haldin væri þjóðhátíð í Reikja- vík 1897. Yar það hugsun þess að koma þeim sið á um land alt, að árleg þjóðhátíð væri haldin í Lverju héraði. Hafa slíkar þjóðsamkomur jafnan þótt væniegar til þjóðþrifa, glæða félagsanda og framfarahug, og auka rækt þjóðanna við land sitt og þjóðerni. Þetta ár voru þjóðhátíðir haldnar víða um land. Árnesingar, Hún- vetningar og Skagfirðingar héldu hátíðína í júlí, en Austfirðingar, Borg- firðingar og Reikvíkingar í ágúst (2. og 7.). Á öllum þessum hátíðum var múgur og margmenni og eins á hátíð Þingeiinga. Álstaðar voru ræður fluttar og kvæði sungin, þreittar glímur og aðrir íimleikar og kappreiðar. Hús var reist á Þingvöllum til skílis firir ferðamenn og til fundar- halda. Hafði alþingi veitt nokkurt fé til firirtækisins, en þeir Sigfús Bi- mundsson, Hannes Þorsteinssson og Triggvi Gunnarsson stóðu firir fram- kvæmdum. Hafði verið boðað til Þingvallafundar og átti að vígja húsið með því, en landsmenn sintu ekki fundarboðinu og varö því eigi af fund- inum. En margir riðu á Þingvöll úr Reikjavik og nærsveitunum, þegar húsið var fullgert. Boðað var til læknafundar firir land alt. Átti að halda hann í Reikja- vík. Ekki komu á þann fund nema fáir menn og varð þvi eigi af hon- um. En þeir læknar, sem komu, settu þó á stofn félag og kölluðu: „Hið íslenska læknafélag11. Yoru þeir kosnir i stjórn þess læknarnir í Reikja- vík, J. Jónassen, landlæknir, Guðmundur Magnússon, læknaskólakennari, og Guðmundur Björnsson, héraðslæknir. Almennur áhugi á landsmálum hefur verið lítill, en þó hafa blöðin þráttað mjög um stjórnarskrármálið. Nía öldin hélt fram miðlunarírum- varpi neðri deildar 1889, ísafold, Þjóðviljinn og Bjarki héldu sterklega frám máli Valtís Guðmundssonar, en Þjóðólfur og Dagskrá og Stefnir fullkominni endurskoðun á stjórnarskránni. Bogi Melsteð, sagnfræðingur í Kaupmannahöfn, ritaði bækling um stjórnarskrármálið. Sá bæklingur var gefinn út að tilhlutun „Félags íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn". Þar er Valti andmælt og lögð öll áherslan á að eigi megi draga neitt vald út úr landinu, en það segir höfuudur að verði ef stjórnarbreiting Valtís komist á. Frá Vestur-fslendingmn. Ragur Vestur-íslendinga hefur mátt heita góður þetta ár. Tíðin hefur víðast verið fremur góð í íslendinga- Sklrnir 1898 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.