Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1898, Qupperneq 44

Skírnir - 01.01.1898, Qupperneq 44
44 Síidan og Fasjódaraálið. þá hefði landið verið á Mahdíans valdi, og svo hefði nú verið i samfleytt 13 ár. Lönd þessi yrði því eign hverrar siðaðrar þjóðar, er fyrst legði þau nndir sig, og nú hefði hann lagt undir Frakkland syðsta hlut Súdans, en Bretar hitt landið, og yrði það stjðrnanna að semja nm landamæri; kvað frakknesku stjórnina hafa sérstaklega lagt fyrir sig að verða á und- an Bretum að hertaka Fasjóda, færi hann því ekki héðan nema eftir boði stjórnar sinnar. Kitchener átti reyndar alls kostar við Marohand fyrir liðsmunar sakir, en hann vildi firrast vandræði þau, er til ófriðar gæti dregið milli Bretaveldis og Frakklands; lét sér því nægja að roisa virki í borginni og lét háskozku sveitina, sem hann hafði með sér, setjast í virkið sem setulið; reisti þar háar véstengur og dró upp vé Bret- lands og vé Egiptalands (skarðan mána moð sjöblaða-stjörnu1) og snéri norður aftur sjálfur. Bretar urðu óðir og uppvægir, er þessi tíðindi komu heim til Bret- lands; kölluðu að frakkneskur herflokkur hefði hér ráðist vopnaðri hendi á brezkt land eða land undir brezkri vernd, og væri þetta fult ófriðarefni milli þjóðanna, ef þetta væri gert að boðum Frakkastjórnar; en hún fór undan í flæmingi; kvaðst ekkert um þetta vita, engin skeyti hafa fengið frá Marchand. En væri það satt, að hann væri í Fasjóda með liði nokkru, þá væri það mál, som stjórn Frakka og stjórn Breta gætu samið um, enda enginn efi á, að þeim mundi takast að koma sér saman um takmörk milli réttar Frakka og réttar Breta á þessum stöðvum. Bretar kváðu Frakka hafa engan rétt alls á þessum stöðvum, og um samninga gæti því ekki verið að tala; heimtuðu að Marchand væri þegar boðið að hafa sig á brott, olla skifti Bretastjórn engum orðum við Frakkastjórn framar um þetta mál. Út af þessu tilefni varð svo mikil æsing í háðum löndunum, að öll- um heimi virtist sem þá og þegar mundi sláiófrið milli Breta og Frakka. Allir flokkar á Bretlandí vóru hér á einu máli, stjórn og stjórnarand- stæðingar. Úr hverri höfn um allar heimsálfur, þar sem Bretar áttu her- skip liggjandi, drifu símritin heim, að verið væri að víghúa hverja fleytu. Öll brezk blöð um allan heim fluttu á hverjum degi langt mál um vígbún- að Breta flota; skaut öllum þjóðum skelk í bringu; mátti segja, að inn hrezki león hristi nú svo hart taglið, að heimur titraði. Frakkar fóru og í óða önn að búa flota sinn og víggirða hafnir. E>ó varð það að lokum, að Frakkar létn undan og buðu Marchand að hafa sig tafarlaust á hraut úr Fasjóda og úr Súdan með öllu. Er það einmælt, að Rúsakeisari hafi Tyrkneska véið er skarður máni með fimmblaðastjörnu — hvlt Irauðum feldi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.