Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1898, Qupperneq 46

Skírnir - 01.01.1898, Qupperneq 46
46 Krít. Grikkir ekki að greiða nema 2‘/s %' ársvöstn af því fé. Tyrkjum var því næst boðið að rýma burt ör Þassalíu, en þeir vildu draga það þar til er Krítar-málinu væri til lykta ráðið. Eu þeim var þá hörðu hótað og urðu þeir að rýma burt úr Þessalíu í ákveðna tíð. En nö er af Krít að segja, að þar stóð alt fast í gömlu stímabraki, mest fyrir skort á samkomulagi milli stórveldanna: Eösar höfðu þegar í ársbyrjun lagt það tíl, að Georg, yngri sonur Georgs Grikkjakonungs og bróðir konungsefnis Grikkja, sem er mágur Yilbjálms Þjóðverjakeisara, yrði gerður að landstjóra á Krít. En Vilhjálmur keisari, sem jafnan hefir verið Grikkjum inn versti maður í hvívetna, reis öndverður gegn því, og á hans bandi varð Austurriki; kváðu það ilt til eftirdæmis, ef Grikkjum, sem kveiktu ófrið árið áður á Balkanskaga í banni allra stórvelda, yrði nú launuð sö fásínna og óhlýðni með því að gera son Grikkjakonungs að landstjóra á Krít, en allir vissu að það væri fyrsta sporið til að taka Krít undan yfirráðum Tyrkja og leggja eyna undir Grikkland. Varð því ekki af þeirri ráðagerð meira að sinni, þó að Bretland og Ítalía og Frakkland styddi tillögu Rösa. Leið nó svo fram eftir árinu, að ekki bar tii tíð- inda. Stórveldin höfðu að nokkru leyti umsjón með stjórninni þar og gættu griða og friðar. Þeim kom saman um að heimta saman toila og skatta (en tróa ekki Tyrkjum fyrir því) og láta svo þing Kríteyinga fá féð til umráða. I borgunum Canea og Retínó gekk þetta alt vel, en í Kandia þvi miður. Kandía er borg í þeim hluta eyjarinnar, er Bretar áttu til að gæta. Þar var fult af flóttafólki Mahómetstrúar, sem flúið hafði þangað ofan úr sveitum fyrir ásókn kristinna manna. í borginni var hálf fimta þúsund tyrkneskra hermanna undir forustu Edham passja. Bretar höfðu að eins 120 hermenn i borginni, og alls ein 400 í béraðinu öllu þar i kring. 6. Sept. fór Reid ofursti í Bretaliði við 20 menn til að setja nýja skattheimtumanninn inn í embætti í tollhúsinu. En óðara en hann var þar kominn, hóf vopnaður skríll skothríð á húsið. Péll þar ekki allfátt af liði Breta, en hinir komust nauðulega undan. Skríllinn brendi tollbúð- ina, drap brezka vara-konsúlinn og rændi hús hans, og vóru þar þó tyrkneskir hermenn á verði til gæzlu. Á herbúðir Breta utan borgar var ráðist, og sumir af liði þeirra drepnir, en hinir komust undan til skipa. Eldur var borin í öll hús kristinna manna og þeir ýmist brældir inni eða drepnir þegar út komu. Alls var talið að um 1200 kristinna manna hefði verið í borginni og hefði vart 400 af þeim komist lífs af. Börn og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.