Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1898, Qupperneq 67

Skírnir - 01.01.1898, Qupperneq 67
Noregur. — Dánarskrá. 67 meðal J>á þrjá stðranillingana Bjernson, Ibsen og Kjelland. Ibsen er fræg- ari en nokkuð annað skáld, sem nú lifir í beimi, og vóru myndir af hon- um og æfisögur í tímaritum og myndablöðum allra mentaðra þjóða í fyrra vor, eu leikar eftir hann vóru leiknir 20. Marz í helztu stórbæjum i öll- um álfum heims. Pyrir fáum árnm kom út ferðasaga eftir enskan merkismann auðugan, sem tók sér ferð á hendur umhverfis hnöttinn. Ég man sérstaklega eftir einu atriði í þeirri frásögu. Höí. var einhverstaðar á Indlandi i boði meðal höfðingja af þarlendu kyni. Þar var vel veitt og inir innlendu embættismenn og höfðingjar vóru furðu-mennilegir; þó var æðimargt i háttum þeirra og hugsunarhætti svo þarlent, að Bretinn sagðist hafa ver- ið að velta því fyrir sér, hvort hann ætti nú að telja þennan þjóðflokk til mentaðra þjóða eða hálfviltra. Þá var það, að einn þarlendur höfðingi, sem var að mæla fyrir skál, vitnaði í ræðu sinni til orða eftir Henrik Ibsen i einu af ritum hans og fór lotningarfullum orðum um Ibsen, er hann nefndi hann. „Þá var ég ekki i vafa lengur“, segir Bretinn; „þeg- ar heldri menn einnar þjóðar lesa Ibsen og geta talað um hann í áheyrn landa sinna sem alkunnan mann, þá heyrir sú þjóð til inum mentaða heimi“. Að þekkja Ibsen, það var kennimarkið. Ibsen hefir nú í mörg ir birt eítt skáldrit annaðhvort ár, þangað til í fyrra. Þá kom ekkert; en í þess stað er að koma út ódýr útgáfa af öllum ritnm hans. Aftur kom út á árinu leikrit eftir Bjornson: Thora Parsbjerg, og er talið eitt af hans allra-beztu ritum. Nýtt tímarít byrjaði og að koma út á árinu, er vert þykir hér að nefna, en það er „Ringeren“, vikurit. Því stýrir Sigurd Ibsen, sonur Henrik Ibsens (en tengdasonur Bjornson), og með honum þeir Bjornstjerne Bjornson og J. B. Sars prófessor. Dánarskrá. — Febr. 12. Kalnoky greifi í Vín (66 ára); 17. Miss F. Willard í Chicago (68); 19. H. K. Astrup fyrv. ráðgjafi í Kristíaníu (67). — Marz 6. Signor Cavallotti, forvígismaður frjálslyndasta flokksinB á. Ítalíu (56); 12. Zacharías Topelius Finnaskáld (80); 16. Sir Henry Besse- mer (85); 27. Mrs. Delia Parnell (79). — Apríl 28. Sir Frederick A. Milbank (78). — Maí 19. Hon. W. E. Gladstone (88); 22. Edw. Bellamy (51), höf. að „Looking Backward". — Júní 3, Sam. Plimsoll (72); — Júlí 5*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.