Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1899, Page 48

Skírnir - 01.01.1899, Page 48
48 Búa-þáttur. gjafa Breta. Þð að Bflum færi viturlega og hðflega í þeim viðskiftum, þá blaudaðist engum hugur um það, hvorki þar né annarstaðar, að upp frá þessu mundi Bretastjðrn, að minsta kosti meðan Cliamberlain væri við völd, sæta fyrsta færi til að reyna að brjðta Transvaal undir vald sitt. Jamesons árásin hafði sýnt þann tilgang, og það var engin ástæða til að ætla, að frá honum yrði horfið, þðtt framkvæmdum yrði frestað litla hríð, þar til lítið eitt liði frá, svo að eigi skyldi líta eins berlega svo flt eins og in nýja ofbeldisárás væri beint framhald innar fyrri. í flestöllum siðuðum löndum eru engin almenn lög, sem veiti fltlend- ingum, sem setjast að í landinu, þegnrétt; heldur geta slikir útlendingar að eins fengið fullan þegnrétt sem innlendir menn með sérstöku lagaboðí í hvert sinn. Þannig er þetta hjá oss, og, að því er ég til man, í öllum ríkjum í álfu vorri. Það eru að eins lönd, sem eru eð byggjast og ðska að draga að sér innflytjenda-straum, sem gefa hverjum útlendingi þegn- rétt eftir tiltekinna ára dvöl í landinu, og þá gegn því, að fltlendingur- inn vinni hollustueið stjórn landsins og afsverjiþeim alla hlýðnioghollustn, er liann var áður þegnskyldu háður. Þannig getur útlendingur t. d. í Bandaríkjunum öðlast þegnrétt eftir 5 ára óslitna dvöl í landinu, en þö því að eins að hann hafi 5 árum áður en hann öðlaðist þegnréttinn lýst skriflega yfir tilgangi sínum, að verða Bandaríkja-þegn, og hafi þá þegar afsvarið alla hlýðni og hollustu sínum fyrra drottni; og í Canada getur hver fltlendingur fengið þegnrétt, þegar hann hefir dvalið 3 ár í landinu, unnið hollustueið og afsvarið sína fyrri hollustu. Það er hvervetna tal- ið innlent mál, hverja Iöggjöf hvert ríki hefir um það að veita útlend- ingum þegnrétt. Bkkert ríki í heimi hefir minsta rétt til að skifta sér af þegnréttislöggjöf annars ríkis framar en hverju öðrn algerðu innanlands- málefni þess. Ef útlendingum getst ekki að þognréttislöggjöf einhvers lands, geta þeír látið vera að flytja þangað; en vilji þeir þangað flytja, verða þeir að sjálfsögðu að sætta sig við þegnréttislögin eins og hverja aðra löggjöf i landinu. í 14. grein samningsins milli Breta og Transvaalþjóðveldis 1884 var svo ákveðið: „Allir menn, sem ekki eru af villimannakyni, skulu, ef þeir hlýða landslögum í Suður-Afríku-þjóðveldinu, (1) hafa fult frelsi til að koma inn í landið með sifjaliði sínu, ferðast um það og setjast að í því, hvar sem þeir vilja; (2) þeir skulu eiga rétt á að leigja eða eiga hfls, verksmiðjur, blrgðabflr, búðir og lóðir undir þessar eignir; (3) þeir mega reka þar verzlun, hvort heldur sjálfir eða með umboðsmönnum, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.