Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1899, Side 58

Skírnir - 01.01.1899, Side 58
58 Bfla-þáttur í Desembermánuði veitti Bretum þunglega í viðskiftum við Búa. Gatacre hershöfðingi Breta stýrði miklu liði i norðurhluta Höfða-lýðlendn, og skyldi verja hana fyrir ðraníubúum. Hann réð á Bfla nálægt Storm- berg drottinsdaginn 10. Desember, en beið gersamlegan ósigur, og átti hann og lið hans fðtum fjör nð launa, það er undan komst; féll þar af honum margt manna, en fleiri særðust; en hátt á 6. hundrað tðku Búar til fanga. Tveim dögum síðar réð Methuen hershöfðingi, er stýrði megin- her Breta vestra, á Transvaalbúa við Magesfontein, en þeim stýrði Cronje hershöfðingi. Af Hálondingum i liði Breta féllu þann dag og særðust 650 manns og 60 foringjar að auki, en alls féllu eða særðust í orustunni yfir 1000 mannm af Breta liði, og hiðu þeir gersamlegan ðsigur og urðu að halda nndan til Modder River. Þá er að víkja til styrjaldarinnar austur frá í Natal. 14. Desbr. flaug sú fregn um alt England, og olli miklum fagnaðarlátum, að nú hefði Buller hershöfðingja tekist að leysa Ladysmith úrlæðingi; þetta var á Fimtudag. En á Laugardagsmorguninn kom in sanna fregn, og hfln var sú, að Buller herhöfðingi hafði ráðist á Búa lið í grend við Colenso, en þeir hrakið hann af höndum sér, og lótu Bretar þar á 2. þúsund manna, er ýmist féllu eða urðu sárir eða teknir til fanga. Þá féll meðal annara Roberts staðgengill, sonur Roberts lávarðar. Búar tóku þar af Bretum 11 fallbyssur og meira herfang. Svona stðð í árslokin. Bretland ið mikla. Eins og getið var um 5 fyrra var „frjálslyndi“ flokkurinn þar foringjalaus við áramótin, er Harcourt hafði af sér sagt flokksforustu. Þá er parlímentið kom saman eftir nýárið, var Sir Camp- bell Bannermann kosinn foringi, og er hann síðan talinn fyrir því liði. En mjög hefir flokkurinn verið dreifður og samtakalaus, og fylgislítill á þingi. Ófiiðurinn við Búa drð stjðrnfylgismenn fastara saman, einkum í byrjun, en frjálslyndi flokkurinn hafði ekki í fullu tré með að rísa þar öndverður gegn. Ro.seberry Iávarður veitti enda stjðrninni fult fylgi, og Bannermann virtist æði hálfvolgur. John Morley er Bá af forkðlfum á þingi, er einurðarbezt hefir andvígur gerst ófriðnum, og svo Harcourt gamli. Bretadrottning hafði gert Kitchener hershöfðingja að lávarði af Khartoum fyrir sigur hans yfir mahdíanum og það er hann lagði Súdan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.