Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1905, Page 1

Skírnir - 01.01.1905, Page 1
Kveðja Skirnis. Eptir EINAR BENEDIKTSSON. Jeg heilsa þjer, landið mitt hájöklum Jcrýnt, jeg heilsa þjer þjóð min, með erindi hrýnt. — Vor œfi er sro skammvinn til œfistarfsins, að efia þig, earðeeita gimsteina arfsins: Þin einkenni og mál þitt — sem aldrei varð týnt. En lífsstríð þitf, kristninnar Ufstið hálfa, með feiðtoga enga, eða sríiæeri en þig sjálfa, það hefur þinn lögrjett tif Jífsins sýnt. Jeg vildi úr heimsfífsins hraðstiga gfaum heimta til þín eina œð af þeim straum, sem mannsandann þar knýr til fróðieiks og framtaks, sem fjöldanum þar snýr til stórrœða og samtaks, er sjálfshvöt eins heldur annars taum. Jeg vildi heeii líf, sem þjer, land mitt, þjónar, fgpti sjer tif hinnar hœrri sjónar, sem reist getur fólksins\ dáð af þess draum. Þá yrði hjer sýnt hvað þýðir þjóð: Þegnar i einingu, rekkar og fijóð, með samhuga eilja, með sama merki, og samœfða krapta i Ufsins verki, sem strengir samhfjóma í sterkum óð. Þá leyst.i manntáps og mannfrelsis andi martröð dauðans af þessu fandi, ef smáöfi þín streymdu’ í eitt fossandi fióð. 1

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.