Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 87

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 87
Ritdómar. 87 allir sömu útreiSina og hana illa; kirkju og vísindum, framförum, menningu og listum er öllu gjört jafnhátt undir höfði. Það er ekki einu sinni haft svo mikið við þessi átrúnaðargoð manna, að þau sóu talin djöfulsins verk, heldur eru það óbrotnir verkamenn hans, sem hafa stofnað alt þetta og styrt því. — Hór talar maður, sem er sannfærður um, að siðmenning vorrar aldar sé stórt spor í þá áttina, sem leiðir norður og niður«. Þyðingin og eftirmálinn munu vera eftir Guðmund Hannesson lækni og er hvorttveggja prýðisvel af hendi leyst. Frágangur ágætur. G. F. Eislandbliiten. Ein Sammeibuch Neu-lslándischer Lyrik von J. C. Poestion. Leipzig xmd Milnchen 1905. [Verlag von Georg MullerJ. Bók þessi er úrval íslenzkra kvæða frá byrjun 19. aldar og fram á vora daga, í þyzkum þ/ðingum eftir hinn heiðraða höfund og hefir hann nvi um nokkur ár haft hana milli handa, eftir að hann hafði leyst af hendi hið stóra ritverk sitt »Islandische Dichter •der Neuzeit«, (1897), sem hefir inni að halda ítarlegt yfirlit yfir bókmentir vorar frá siðaskiftunum ásamt mörgum sýnishornum íslenzks skáldskapar á seinni öldum. Höfundurinn hafði þar unnið þrekvirki mikið, því í þeirri bók er afarmikill fróðleikur fólginn fyrir hvern, sem það efni vill kynna sér. Hanu hefir þar með sinni frábæru elju, vandvirkni og skarpleika int það verk af hendi, sem einhver innlendur helzt hefði átt að gera, en fyrst það hefir ekki orðið, sem ekki er með öllu minkunarlaust fyrir oss, þá er því meiri þakkar og virðingar vert, að útlendur maður hefir orðið til þess að gera það svo vel, og einmitt á þeim tíma, þegar ýms mikilvæg atriði voru farin að fyrnast, sem hann í þeirri bók hefir bjargað frá gleymsku. Það er ekki li'tið skarð, sem þar hefir verið fylt. En nú er þessi bók »Eíslandbluten«, sem hér skal til álita tekin, beint áframhald þessa fyrnefnda ritverks og því til fyllingar. Eru í bók þessari um 150 kvæða eða vísna þyðingar og er það eigi alllítið safn að vöxtunum, en um hitt er ekki minna vert, hversu vel er frá því gengið, valið yfirleitt gott og þyðingarnar svo, að engin er meðal þeirra sem sagt verði um að hafi mistekist, en margar svo snildarlegar að það er aðdáunarvert. Það er ekki li'till vandi, að þyða svc vel aS manni finst sem maður sé að lesa kvæði frumort á þyzku að því er mál og kveðandi snertir, en finnur þó jafnframt í fullum trúleik kjarna og fegurð íslenzku Frumkvæð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.