Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 93

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 93
Illjóðbærar hugsanir. 93 ¦nú er það alt orðið að rústum, hljóðum bútum og raunalegutn reköldum, nema bækur Grikklands! Þar lifir Grikkland enn þá bókstaflega í augnm hvers hugsandi œnniis, verður enn vakiö til lífsins. Engin töfrarún er undarlegri en bókin. Alt sem mann kynið hefir starfað, hugsað, aflað eða verið, þnð liggur sem í töfra- geymslu á blöðum bókanna. Þær eru kjörgripir mannanna. Vilina ekki bækur enn þá kruftaverk, aius o<j rúnunum var ætlað í þjóðtrimni? Þær sannfæra menn. i farandbókasöfnuni afskektra þorpa, getur ekki svo auðvirðitega skáldsögu. sem fávísar stúlkur !esa í þaiila og setja sín fingrafor á, að húu eigi ekki sinn þátt í giftingum og heimiiislífi þessara einföldu stúlKna. Svona hugsaði »Celia«, svona fór »Clifford« að: hiu heimskulega lífsskoð iin læsir sig í þessa ungu heila og kemur sk/rtfratn í breytninni, þegar minst vonum varir. Skyldi nokkur rún í restustu ímyndun hjátrúarniannsins hafa valdið slíkum furðuverkum, sem suinar bæk- ur hafa gjört á steini studdri jorðunni? Hvað var það sem reisti St. Páls kirkju? Þegar að er guð, þá var það hebreska bókin hei- laga, — að nokkru leyti orð mannsins Móse, útlagans sem n^etir midianskra hjatða á eyðimötkum Sinai! Ekkert er undarlegra en þetta, og þó er það hverju öðru sannara. Prentlistin er einföld, óhjákvæmileg og tiltólulega lítilfjörleg endurbót á ritlistinni, en með ritlistinni hófst híð sanna töfravald mannkynsins. Hún tengdi og tvinnaði á nyjan og undursamlegan hátt liið liðna og fjarlæga við hið núlæga í tíma og rúmi, allar stundir og staði við það sem nú er og hér er. Alt breyttist, allir tnikilvae«ir starfshættir manna: kensla, prédikun, landsstjórn og hvað aniiað. Lítum t. d. á kensluna. Háskólar eru frægar og virðulegiir stofnanir seinui alda. Þegar bækuruar komu til sögunnar, breytt- ist tilvera háskólanna frá rótum. Háskólar komu á fót, meðau ekki var hægt um að útvega bækur, af því að þá kostaði einstók bók heila landareign. Þegar svona stóð á var ekki annars úrkostar fyrir hvern þann er einhverja þekkingu átti öðrum að miðla, eu að safna lærisveinunum kring um sig augliti til auglitis. Sá sem vildi vita það sem Abelard vissi, varð að fara og hlusta á Abelard. Þúsundir manna. fullar þrjátíu þnsundir fóru að hlusta á Abelard og trúspeki hans. Og nú átti hver annar kennari, sem kenslu vildi veita í sinni grein, miklu hægra aðstöðu; þarna voru saman komn- ar svona margar þúsunair námfúsra manna, enginn staður var hon- um því hagkvæmari en þessi. Fyrir þriðja kennarann var aðstaðan «nn betri, og varð æ betri því fleiri sem kennararnir komu. Nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.