Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 26

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 26
 26 Um heimavistarskólahús handa börmim. salerni, annað handa drengjum, hitt handa stúlkum. Hér við bætist íbúð skólakennara: þrjár stofur, eldhús og lítið vinnukonuherbergi. Stœrð og Iðg- Forstofa eða gangur verður að vera svo un herberg- stór, að börnin geti haft þar yfirhafnir janna. sínar, höfuðföt og tréskó — þau eiga að liafa tréskó utanyftr íslenzku skónum þegar þau fara úr i bleytu, ekki vaða uin húsið með foruga fætur —. Bezt er að forstofan sé svo stór, að börnin rúmist oll vel i henni milli kerislustunda, þegar þéim verð- ur ekki hleypt út vegna illviðris. En þá þarf hún að vera 200 ferfet eða þar yflr. Skólastofur eru í öðrum löudum heimtaðar svo stórar í öllum nýjum skólum, að 130—160 rúmfet (kúbík- fetí koTni {< hvert þarn, en þá er gert ráð fyrir, að börnin séu ekki í ;;.o.anni neniá 4—6 stundir á dag. I heima- vistarskólum hér verður sjálfsagt að sœtta sig við að hörnin séu hka í skólastofunni síðari hluta dags, í undirbúnings- timiun. Þess vegna má að nhnsta kosti alls ekki fara niður úr 130 rúmfetum á barn. 1 barnaskólanum i Reykja- vík koma um i;35—140 rhnd'et á barn, og þó er loftið orðið mjðg óhreint eftir 8 stunda nötkun, þrátt fyrir góða loftræsting. Gólfflötur í skólastofu á að vera það stór, að 9—\2 ferfet (kvadrátfet) komi á hvert barn. Stofan má ekki vera lengri en 30 fet, til þess að öll börnin heyri vel til kennarans og ekki breiðari (frá gluggum þvers um) en 20 fet vegná birtunnar, ekki lægri undir loft en nemi 10 fetum og ekki hærri en 14 fet. Oluggar — á lang- vegg — svo stórir, að fermál allra rúðnanna sé x/s ;|t gólffletinum. Svefnherbergi barnanna vei-ða að vera miklu stærri en skólastofan. í skólastofmmi eru börnin ekki lengur í einu en eina stund; þar niá opna liurðir og glugga milli stimda; í svefnherbergjunum eru börnin 8—9 stundir samfleytt fyrir loknðum dyrum og gluggum. I öðrum löndum er heimtað, að hverju barni sé ætluð 520
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.