Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 52

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 52
52 Likbrensla. Siðan hafa ýmsir sýnt fram á að svo er og um aðrar bakteríutegundir. Taugaveikisbakteríur geta t. d. að minsta kosti lifað alt að 5 mánuðum niðri í moldinni, án þess nolckra aftur- för sé að sjá hjá þeim. Tæringarbakteríur hafa fundist í líkum 2l/2 ári et'tir greftrun, með öllum lífseinkennum óskertum. Hollenzkir og japanskir læknar hafa veitt þvi eftir- tekt austur í Asíu, að baAi svarti dauði og kólera geta gosið upp og sýkt þá erfiðismenn, sein grafa og róta upp þeirri mold þar sem mörgum árum áður höfðu verið jarð- sett lík manna er dáið höfðu úr þessum sjúkdómum. Svona má nefna mörg fleiri dæmi. Enn fremur hefur sannast, að bakteríurnar geta borist býsna fljótt og langar leiðir með vatnsæðum í jarðvegin- um og eitrað vatnið í brunnum, en auk þess geta ormar, lirfur og ánamaðkar flutt bakteríur upp á yfirborðið og boiið með sér sóttnæmi til dýra og manna. Þunnar tré- kistur, þó þær séu úr »heilum borðum samanreknar«, fúna fljótt og megna aðeins stutta stund að halda bakteríunum í skefjum. Það er því eigi að undra, þó farinn sé að vakna meiri áhugi á líkbrenslu en áður. I öllum stórbæjum í Evrópú og Ameríku eru nú lík- brensluofnar, og á Englandi eru einnig líkbrensluofnar í öllum helztu hafnarbæjum, og er skipað með lögum, að brenna öll þau lík sem dáið hafa úr mjög næmum sjúk- dómum, svo sem kóleru og svarta dauða. Svipað laga- frumvarp lieflr nú komið fram i ríkisþingi Dana, og er líklegt, að það verði samþykt í einu hljóði. Líkbrensla er gamall siður, seni hefir verið algengur víða í Asíu frá því menn hafa sögur af. Þar sem hitinn er mikill, rotna lík fljótt og eitra loftið, og er þvi eigi að undra, þó siðurinn næði mikilli útbreiðslu í öllum heitari löndum. Forfeður vorir á Norðurlöndum brendu einnig líkin, en sá siður hefir algjörlega lagst niður með kristninni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.