Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 12

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 12
12 Þurkar. »Þér eruð veikur, maður«, sagði haun. »Veikur? Já, víst er eg veikur. — Á eg þá að borga yðar þessar t'jórar krónur? Eg á þa>r ekki til núna«. »Það gerir ekkert til um krónurnar, maður. Hvers vegna haflð þér farið á f'ætur svona'? Munið þér ekki, að eg sagði yður að Hggja, þegar eg kom til yðar um daginn?« »Liggja? Hvernig í andskotanum á eg að liggja? Segið þér mér það!« »Þér megið ekki fara á fætur, þegar þér eruð dauð- veikur. Þér eruð meira að segja með óráði«. »Bölvaður asni ertu. Veiztu ekki, að það er þurkur?« »Jú, eg veit, það er þurkur«, sagði læknirinn. Houum var auðsjáanlega ekki ljóst, hvað það kom málinu við. »Fáið þér yður sæti. Svo tölum við um þurkinn«. »Sæti? Nei. Hver ætti þá að sjá um þurkinn á töðunni? Eg var búinn að losa ofurlítið, áður en eg lagðist. Hvers vegna segið þér, að eg hafl ekki verið búinn að því? Og krakkarnir hafa verið að iijakka dálítið. Hver á þá að sjá um þurkinn á því. Ekki getur hún Guðrun mín það. Hún getur ekki gert a 11. Krakkarnir ? Haldið þér, að þau hafi vit á töðuþurk? Hver á að gera það? Ætlið þér að gera það?« »Yður legst eittlnað ri]«, sagði læknirinn vandræða- legur. »Legst eitthvað til? Mér liefir aldrei lagst neitt til«. Mér rann kalt vatn milli skinns og hörunds. Eg vissi, að liann sagði alveg satt; honum hafði aldrei lagst neitt til. Mig sundlaði af að horfa ofan í hyldýpi örvíenting- arinnar. Og mér fanst snöggvast eins og mér kæmi meira við sannleikurinn í þessu óráðshjali en öll vizka verald- arinnar. »Fæ eg þá þessar fjórar krónur, sem eg á hjá yður?« sagði Þórður svo. Hann skalf á beinunum og tennurnar glömruðu sanian. Leeknirinn tók fjórar krónur úr buddunni sinni og fekk honuni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.