Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 53

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 53
Likbrensla. 53 Það var t'yrst fyrir rúmum 50 árum, að ýmsir læknar á Þýzkalandi og Ítalíu gjörðust talsmenn hins gamla heiðna, sið^Vr að brenna líkin, og hat'a síðan smámsaman lieiri og fleiri korhist á sömu skoðun og þeir, eins og sjá má af því, að í Evrópu eru nú 55 líkbrenslustaðir og 26 í Ameríku. Ymsir klerkar og kristnir menn berjast með hnúum og hnefum móti líkbrenslu, sumpart vegna þess, að þeir telja hana vera heiðinn sið, en sumpart vegna þess, að þeir álíta brensluna vera svo mikla gjöreyðingu líkamans, að upprisa holdsins verði því nær ómöguleg. En eins og áður er getið, verða úrslitin hin sömu, hvort sem líkaminn brennur eða rotnar, svo að síðari mótbáran hefir ekkert gildi. Það sem mestu ræður, er vanafesta fólks. Nú hafa menn öldum saman vanist við að jarða hina látnu, og eru því allar nýbreytingar óvelkomnar, þar sem þessi athöfn er orðin svo mörgum hclg. En með vaxandi þekkingu hverfa hleypidómár og gamlar kredd- ur, og það er engum vafa bundið, að líkbrensla verður almenn innan skamms tíma í öllum siðuðum löndUm, því eins og áður er ritað, er líkbrensla hin tryggasta aðferð til að ráðstafa líkum svo þau eigi vinni neitt tjón þeim sem eftir lifa. í Danmörku er aðeins einn líkbrensluofn. Langt úti á Frederiksbergi í Kaupmannahöfn liggur dálítið ósélegt hús, sem fáir veita eftirtekt er ganga framhjá. Inni i þessu húsi er stór ofn úr tígulsteini, sem má líkja við stóran bökunarofn, og er hann nægilega stór til þess að rúma líkkistu. Undir ofninum niðri í kjallaranum er eld- stóin, þar sem brent er viði til að hita ofninn þangað til loftið inni i honum er orðið 800—1000° C. heitt. Þá fyrst (eftir 3—4 klukkutíma) er líkkistan látin renna á hjólrist inn í ofninn. Síðan er honum lokað og líkið þornar og skrælnar upp í þessum mikla hita, þangað til ekkert er eftir nema öskuhrúga. Logarnir undir ofninum ná eigi líkinu, svo að eigi kviknar í þvi og það brennur þannig eigi með vanalegu móti. Allur reykur og eimur af líkinu er leiddur í píp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.