Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 46

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 46
46 Niels R. Finsen. fyrir náttúruna, einfaldar og' þannig lagaðar, að svarið varð ótvírætt. Hann var frábærlega athugull og eftir- tektarsamur í sinum starfshring, og hann hlýtur að hafa haft öflugt hugarflug til þess að geta gert svo víðtækar ályktanir út af fáeinum og einföldum tilraunum, ályktanir, sem reynslan síðar sýndi að voru réttar; með þessum ályktunum fann hann þann nýja sannleika, sem hann leiddi fram fyrir inannkynið. Kjarkurinn kom fram í því, hve ótrauðlega hann barðist við eigin vaidieilsu. Hann varð síðustu árin að vega i sig hvern bita, mæla í sig hvern vatnssopa. Mér er minnisstætt, að þegar eg síðast fann hann að máli i desember 1901 var hann svo kvalinn at' þorsta, af því að hann varð að neita sér um drykk til þess að draga úr úr vatnssýkinni, að honum veitti erfitt að tala. Svo þur var tungan. En þolinmæðin var frábær. Tímunum saman sótti á hann svo ósigrandi þreyta, að hann gat ekkert aðhafst, en þegar af honum bráði, fór hann að reyna að gera tilraunir. ' Finsen var að öðru leyti en vanheilsu sinni lánsmað- ur. Hann lit'ði það, að uppgötvanir hans voru hvervetna viðurkendar réttar og mikilvægar. Þetta má nálega kalla undantekningu. Oftast er andblástur móti nýjum upp- götvunum, einatt svo lengi, að sá sem gerir þær er kom- inn undir græna torfu áður en uppgötvunin ryður sér til rúms. Margir hugvitsmenn hafa dáið fyrir aldur fram vegna vonbrigða. Finsen átti því láni að fagna, að Danir réttu honum fúslega hjálparhönd. Honum voru veitt tiltölulega rífleg fjárframlög og sýndur margs konar sómi innanlands og utan. Arið áður en hann dó var honum sýnd hin mesta viðurkenning, sem nú á tímum er unt að sýna vísindamanni, þar sem honum voru veitt Nobelsverðlaunin. Við það tækifæri kom fram ósérplægni hans svo að allir vissu, því að mestan hluta þess fjár gaf hann þeim 2 stofnunum, sem hann hafði fengist við að koma á stofn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.