Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 81

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 81
l'tlendar fiéttir. 81 ellilasleika, en Giistaf ríkiserfingi tekið við henni, og hafa Norð- menn verri trú á honum en föður hans. Noiska ráðaneytið hefir nú sagt af sór völdum út úr þessum ágreiningi um konsúlamálið. Hagerup ráðaneytisformaður og fleiri vildu slíta sambandið við Svía, þó með samningum frábeggja hálfu og í fullu bróðerni, og því rnáli fylgdi nú Björnstjerne Björnson; ætlun þeirra er, að einhver sænski priusinn verði konungur í Nor- €gi. Aðrir af ráðgjöfunum vildu, að r.orska þingið samþykti lög um, að Noregur skyldi framvegis hafa sérstaka konsúla og fengju þau lög gildi þegar þrjú þing hefðu samþykt þau, hvað' sem konungur og Sviar segðu. Fyrir þessari stefnu gekst Mic- helsen ráðherra og varð hún ofan á. Konungur bað Hagerup að halda völdum þangað til málið væri í þetta sinn komið gegnum þingið. En ætlað er, að Michelsen verði si'ðan falið að mynda nytt ráðaneyti. Frá jmsum löndum. I Baudaríkjuuura var Roosevelt ¦eudurkosinn forseti síðastl. haust með miklum atkvæðamun. I Frakklandi eru orðin ráðaneytaskifti. Combesráðaneytið beiddist lausnar í miðjum jaiuiar, hafði þó enn meiri hluta í þing- inu, en þótti hann of lítill, 287 atkvæði móti 281. Combes kom til valda 7. júní 1902 og hefir því lengi haldið völdum, eftir því sem um er að gera í Frakklandi. Rouvier, gamall stjórnmálamaður, varð eftirmaður hans, og kvað halda fram sömu stefnu, en þó eigi vera jafneindreginn óvinur kaþólskra klerka og Combes. I síðasta Skírni er getið um samninga milli Breta og Frakka um yfirráð í Norðurafríku og játuðu Bretar þar forráðarétti Frakka að Marokkó. En Marokkó er að nafni óháð ríki og ueita íbúarnir fastlega afskiftum Frakka af málum sínum og búast til að reka þá með her af hóndum sér. Kriiger, fyrv. Búaforseti, andaðist 14. júlí f. á. 15. marz p. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.