Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 4

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 4
 Hið islenzka Bókmentafélag. Um nærfelt níu tugi ára hefur hið íslenzka Bók- raentafélag lifað og starfað. »Það kom þegar Fróni reið allra mest á«, kom til þess »að styðja og styrkja íslenzka tungu og bókvísi, og mentun og heiður hinnar íslenzku þjóðar«. Það var tilgangurinn. Og varla verður þvi með sanngirni neitað, að viðleitni og starf' Bókmentafélagsins hefur jafnan verið tilganginum samkvæmt og eftir atvikum bæði mikið og merkilegt, Félagið hefur frá upphafi vega sinna fyrst og f'remst lagt stuud á, að varðveita andans arf þjóðar vorrar, og hlynna að honum. íslenzkar bók- mentir, saga vor og þjóðleg frœði hafa þar jaf'nan staðið efst á blaði. Þetta sést fijótt, þegar litið er yfir rit þau er Bókmentafélagið hefur gefið út, eða þá keypt handa félagsmönnum: Sturlunga, Arbækurnar, Biskupa- sögurnar, Sýslumannaæfirnar, Fornbréfasafnið, Safn til sögu ísiands og Islenzkra bókmenta, Þjóðsögurnar, íslenzkar gátur, þulur og skemt- anir, Landfræðissaga íslands—alt eru þetta stórvirki, forn og ný, og flest eða öll þess eðlis, að einstökum mönnum vor á meðal hefði orðið það of'raun að gefa þau út sér að skaðlausu. Og þó eru þau ómissandi uppsprettur, sem þekkingu og réttum skilningi á íslenzkri þjóð og ein- kennum hennar fyr eða síðar verður ausið úr. En auk þessara, rita liefur Bókmentafélagið gefið út mörg smærri rit, forn og ný, um sögu vora og bókmentir. Þá hefur það og geflð út skáldrit nokkurra beztu skáldanna sem ísland hefir alið: Stefáns Ólafssonar, Bjarna Thorarensens, Jónasar Hallgrímssonar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.