Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 79

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 79
Útlendar fréttir. 7» brigðisma]. vegamal og sarngöngur eftir árn og stöðuvötnum, öreiga- mál og niðurjöfnun almennra skatta. Nefndirnar konra saman einu sinni á ári, héraðsnefndirnar í september, en fylkjanefndirnar í des- ember. í hittifyrra komu valdir tnenn úr »semstvóunum« til og frá itm land í fyrsta sinn saman á fund, til þess að ræða um sameigin- leg málefni og intibyrðis samvinnu milli nefndanna, og var akveðið, að svo skyldi einttig verða framvegis. Ekki var þessi fundur þá opittberlega haldinn. Ett í haust sent leið vildi innattríkisráðherr- ann, Svíatópolk-Mirski, eftirmaður Plehves, að fundur þessi yrði opinberlega haldittn og með leyfi keisarans. Fundurinn var ákveð- inn 19. og 20. ttóv. og 105 fulltrúar kosnir þangað. En þegar til keisarans kasta kom, neitaði hann að fundurinn yrði opinberlega haldinn, en lofaði þó intianríkisráSherranum, að lögreglan skyldi ekki trufla samkomuna, ef húti væri leynilega haldin. Nú kom fundurinn saman á ákveðnum degi og stóð yfir 5 daga. En hann tók sér víðtækara verkefni, en til hafði verið ætl- ast í fyrstu, því hantt samþykti alitsskjal í 11 greinum, þar sem fyr3t og fremst var syut fram á, að eiuveldið væri ógæfa Rússlands. Kröfttr fundarins vortt: að dómstólarniV yrðu óháðir stjórninni; fullkomið samvizkufrelsi, málfrelsi og pretitfrelsi; óbundið frelsi til fundahalda og félagsstofnana o. s. frv.; og loks, að kallað yrði sam- an löggjafaþing, er kosið væri til með frjálsum kosningum. 5- mentt voru valdir til þess, ásamt innanríkisráðherranum, að bera málið fram fyrir keisarann. Fregnir af fundinum bárust skjótt út um landið, þótt keisar- inn bannaði harðlega að minst væri á hann í blöðunum. En ekki kom svar keisarans fram fyr en 26. des. og þá óakveðið. Einveldið kvað hann verða að haldast, en lofaði umbótum: Kjör bænda skulu bætt; allir skyldu jafnir fyrir lögunum; vald »sem- stvóanna« skyldi aukið; betra skipulag sett á dómstólana; kjör verkalyðsins bætt; trúfrelsi og prentfrelsi r/mkað. Dagiun eftir fengu þó fundarmenn harðar ávítur af keisara fyrir kvartanirnar um stjórnarfyrirkomulagið. Eftir að svar keisarans kom fram urðu. óeirðir um alt ríkið; alstaðar var heímtað, að kröfurn fundaritis yrði fullnægt. 3. marz gaf Rússakeisari út augl/singu til þjóðarinnar og seg- ist þar ætla að kalla saman ráðgefandi þing, er þjóðin skuli kjósa til. Jafnframt lysir hann því yfir, að einveldinu afsali hann sér ekki. Ætlun keisara var, að almenningur mundi spekjast við þessi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.